Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Ari Fossdal Björnsson (1907-1965) Akureyri
  • Ari Leó Fossdal (1907-1965) Akureyri
  • Ari Leó Fossdal Björnsson ljósmyndari Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.10.1907 -23.8.1965

Saga

Staðir

Espihóli; Botni: Akureyri:

Réttindi

Vélstjóri; Ari lærði ljómyndun hjá Hallgrími Einarssyni um 1925.

Starfssvið

Vann sem ljósmyndari hjá Hallgrími Einarssyni frá 1927 eða 1928 um árabil. Var einnig í samstarfi við syni Hallgríms, Jónas og Kristján. Rak ljósmyndastofu á Akureyri frá um 1930-1953 og tók ljósmyndir í heimahúsum. Fór í myndatökuferðir á flesta þéttbýlisstaði á norðurlandi og tók mannamyndir, en einnig myndir af bæjum og kauptúnum. Stækkaði og handlitaði landslagsmyndir. Var í íhlaupavinnu meðfram ljósmyndum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ari Leó Fossdal Björnsson 30. október 1907 - 23. ágúst 1965. Vélstjóri og ljósmyndari á Akureyri.
Foreldrar hans; Björn Fossdal Benediktsson 17. janúar 1881 - 23. október 1969. Bóndi Vindhæli 1920. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður, bóndi og verkamaður, síðast bús. í Kópavogi kona hans var Matthildur Jóhannsdóttir 9. janúar 1889 - 12. febrúar 1953. Var í Drápuhlíð innri, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Dvergasteini.
Móðir Ara var; Helga Hannesdóttir 20. janúar 1892 - 7. janúar 1976. Húsfreyja á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Espihóli og Botni og síðar lengst á Dvergstöðum, síðast bús. í Hrafnagilshreppi.
Systkini Ara sammæðra, faðir þeirra Indriði Helgason 26. janúar 1869 - 20. júlí 1939. Bóndi á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Ytri-Laugalandi, Espihóli og Botni og síðar á Dvergsstöðum í Eyjafirði.
1) María Indriðadóttir 14. júlí 1915 - 8. apríl 2008. Var á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
2) Þorbjörn Indriðason 2. ágúst 1917 - 3. apríl 1979. Bílstjóri á Akureyri. Var á Botni í Grundarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hallgrímur Indriðason 17. júní 1919 - 14. febrúar 1998. Var á Espihóli, Hrafnagilshreppi, Eyj. 1920. Verkamaður á Akureyri, bifreiðastjóri og smiður á Kristneshæli í Eyjafirði, síðast bús. í Litla-Hvammi í Eyjafjarðarsveit.
4) Páll Indriðason 26. júlí 1923 - 31. mars 2012. Var á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Ketil- og plötusmiður og vélstjóri á Akureyri og síðar á Akranesi.
5) Jóhann Indriðason 1. júní 1926 - 24. júlí 1998. Var í Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Ketil-, plötu- og skipasmiður. Yfirverkstjóri í Reykjavík og prófdómari við Iðnskólann í Reykjavík. Kjördóttir: Dana Kristín, f. 21.4.1946.
6) Sigurlaug Indriðadóttir 29. febrúar 1928 - 26. desember 2014. Var á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður í Búðardal og síðar saumakona í Reykjavík.

Barn hans móðir Sigurlína Sumarrós Flóventsdóttir 20. júlí 1890 - 4. febrúar 1986. Var í Skriðulandi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
1) Hannes Arason 30. maí 1927 - 23. janúar 2000. Húsgagnasmiður á Akureyri. Kona hans var Christel Emma Walters sem er látin, þau eiga fimm börn. Hann var smiður og tónlistarmaður á Akureyri.
Kona Ara var Þorgerður Lilja Jóhannesdóttir 3. ágúst 1899 - 8. ágúst 1981. Var á Syðri-Hóli, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1901. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra
2) Júlíus Arason Fossdal var fæddur á Akureyri 1. nóvember 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. september 200. Júlíus ólst upp í foreldrahúsum á Akureyri þar til hann hóf búskap 1948 með i Sigríði Árnadóttur, f.  1. febrúar 1930 - 24. desember 2009. Var á Þyrnum í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri og Blönduósi. Síðast bús. á Akureyri. Þau hófu búskap sinn á Akureyri, bjuggu á Suðurnesjum 1954-1967 en þá flytja þau til Hólmavíkur og búa þar til 1970. Þá fara þau til Akureyrar í fjögur ár en flytja síðan til Blönduóss.
3) Sigurður Arason Fossdal 27. ágúst 1935, maki hans var Hulda Gísladóttir, þau áttu fimm börn. Þau skildu, hann býr nú á Akureyri.
4) Jóhannes Arason Fossdal 17. apríl 1940, flugstjóri, Reykjavík, maki Hildur Hansen, fyrri kona hans var Regína Vigfúsdóttir og eiga þau þrjú börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hrólfur Ásmundsson (1911-2000) Hrísum (24.7.1911 - 24.12.2000)

Identifier of related entity

HAH07206

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Fossdal (1930-2005) Blönduósi (1.11.1930 - 11.9.2005)

Identifier of related entity

HAH01627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Júlíus Fossdal (1930-2005) Blönduósi

er barn

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Dagsetning tengsla

1930 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd (17.1.1881 - 23.10.1969)

Identifier of related entity

HAH02806

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd

er foreldri

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka (20.1.1892 - 7.1.1976)

Identifier of related entity

HAH09295

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

er foreldri

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd (9.1.1889 - 12.2.1953)

Identifier of related entity

HAH09435

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd

er systkini

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd (2.2.1921 - 26.2.1962)

Identifier of related entity

HAH02519

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd

er systkini

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki (17.5.1853 - 26.3.1916)

Identifier of related entity

HAH03846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

is the cousin of

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum (2.3.1844 - 17.2.1929)

Identifier of related entity

HAH04624

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum

is the cousin of

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02461

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir