Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri
Hliðstæð nafnaform
- Ari Einarsson Kálfshamri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.12.1896 - 20.2.1959
Saga
Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959. Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
Staðir
Kálfshamar: Selnes: Hvammkot á Skaga:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi og útgerðarmaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Einar Jóhannesson 15. júlí 1844 - 26. apríl 1899. Bóndi á Kálfshamri á Skagaströnd. Var í Sölvanesi á Fremribyggð, Skag. 1845. Búandi í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi, Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Kálfshamri, Hofssókn, Hún. 1890 og Guðbjörg Eiríksdóttir 7. júní 1854 - 25. nóvember 1928. Húsfreyja á Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. Húsráðandi þar 1901.
Systkini hans:
1) Arnfríður Einarsdóttir 26. júlí 1883 - 17. maí 1928. Var í Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
2) Guðríður Einarsdóttir 16. mars 1885 - 3. ágúst 1953Húsfreyja í Akurseli í Öxarfirði, N-Þing. Var í Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1945.
3) Jóhannes Einarsson 24. júlí 1888 - 24. júní 1961Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Hátúni, Skagahr., A-Hún. 1957. Sjómaður. Ókvæntur og barnlaus.
4) Ólafur 1890
5) Guðmundur Einarsson 27. febrúar 1892 - 24. apríl 1973. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Saurum á Skaga, A-Hún. Síðast bús. í Sandgerði.
6) Guðrún Einarsdóttir 15. apríl 1899 - 19. febrúar 1980. Þvottakona í Garðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Einhamri í Hörgárdal 1923-25. Síðast bús. í Reykjavík.
Barn Ara með Ríkey Gestsdóttur 11. september 1890 - 29. ágúst 1983Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
1) Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995. Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966. Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Sambýlismaður Huldu seinustu árin var Ari Þórðarson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði: