Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

Hliðstæð nafnaform

  • Ari Einarsson Kálfshamri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.12.1896 - 20.2.1959

Saga

Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959. Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930.

Staðir

Kálfshamar: Selnes: Hvammkot á Skaga:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og útgerðarmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Einar Jóhannesson 15. júlí 1844 - 26. apríl 1899. Bóndi á Kálfshamri á Skagaströnd. Var í Sölvanesi á Fremribyggð, Skag. 1845. Búandi í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi, Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Kálfshamri, Hofssókn, Hún. 1890 og Guðbjörg Eiríksdóttir 7. júní 1854 - 25. nóvember 1928. Húsfreyja á Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. Húsráðandi þar 1901.
Systkini hans:
1) Arnfríður Einarsdóttir 26. júlí 1883 - 17. maí 1928. Var í Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
2) Guðríður Einarsdóttir 16. mars 1885 - 3. ágúst 1953Húsfreyja í Akurseli í Öxarfirði, N-Þing. Var í Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1945.
3) Jóhannes Einarsson 24. júlí 1888 - 24. júní 1961Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Hátúni, Skagahr., A-Hún. 1957. Sjómaður. Ókvæntur og barnlaus.
4) Ólafur 1890
5) Guðmundur Einarsson 27. febrúar 1892 - 24. apríl 1973. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Saurum á Skaga, A-Hún. Síðast bús. í Sandgerði.
6) Guðrún Einarsdóttir 15. apríl 1899 - 19. febrúar 1980. Þvottakona í Garðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Einhamri í Hörgárdal 1923-25. Síðast bús. í Reykjavík.

Barn Ara með Ríkey Gestsdóttur 11. september 1890 - 29. ágúst 1983Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
1) Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995. Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966. Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Sambýlismaður Huldu seinustu árin var Ari Þórðarson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum (16.1.1893 - 17.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09126

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Bjarnadóttir (1919-2008) Fjósum (22.6.1919 - 30.11.2008)

Identifier of related entity

HAH02131

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1914 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjólfur Guðmundsson (1953) tamningamaður Kristófershús Blönduósi (16.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði (12.9.1895 - 25.4.1972)

Identifier of related entity

HAH04142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga (9.1.1915 - 14.6.1963)

Identifier of related entity

HAH04152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd (20.7.1901 - 27.7.1978)

Identifier of related entity

HAH06913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri (15.7.1844 - 26.4.1899)

Identifier of related entity

HAH05512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

er foreldri

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur G Einarsson (1886-1964) frá Saurum á Skaga. (14.5.1886 - 27.8.1964)

Identifier of related entity

HAH03141

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur G Einarsson (1886-1964) frá Saurum á Skaga.

er systkini

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

Dagsetning tengsla

1896 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum (11.9.1890 - 29.8.1973)

Identifier of related entity

HAH07546

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

er maki

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd (29.4.1927 - 31.5.2018)

Identifier of related entity

HAH07952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

is the cousin of

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kálfshamar Kálfshamarsvík ((1930))

Identifier of related entity

HAH00423

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kálfshamar Kálfshamarsvík

er stjórnað af

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02448

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði:

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir