Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Hliðstæð nafnaform

  • Archibald Armstrong Gillies Winnipeg
  • Archibald Jóhannesson Gillies Gíslason Winnipeg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.7.1888 -

Saga

Archibald Jóhannesson Gillies Gíslason (elstur) Winnipeg. Fæddur 15.7.1888, skírður 7.8.1888 í First Luthern, Winnipeg, Manitoba,

Staðir

Winnipeg

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Gillies í Vesturheimi
Börn Jóns;
Emma Gillies f. 11.7.1882
Elísabet Helga 15.1.1885 - 2.8.1885
Capitola Clara sk 13.9.1886 - 18.9.1886
Emma Gillies (11 ára) f. 1893
Elísabet Svanhilda Gillies (8 ára) (1895-1987)
Frederick William Gillies (1885-1967) (5 ára)
Axel Johnson Gillies (1883) Winnipeg
Alfred Gillies (17 ára) dáinn 1919, f. 9.1886, tók þátt í styrjöldinni miklu, særðist í Frakkland, kom aftur til Kanada 1919 og dó stuttu síðar á sóttarsæng. Winnipeg, fæddur í Manitoba, móðir hans Elísabeth
Aðrir Gilliesar
Svafa Margaret Gillies (18 ára) f 1886
Mable Lillian Gillies

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhannes Gíslason (John Gillies) 18.3.1857. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims 1876 frá Eyvindarstöðum, Bólstaðahlíðarhreppi, Hún. og kona hans ytra Ólína Guðmundsdóttir (Ruth Gillies). Líklega Ólína Guðrún Guðmundsdóttir f. 17.9.1867 - 1910. Fór til Vesturheims 1878 frá Felli, Broddaneshreppi, Strand.
Systkini Jóhannesar
1) Ólafur Gíslason 20. júlí 1847 - 25. júlí 1912. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún. Ættaður frá Eyvindarstöðum.
2) Guðrún Gísladóttir 14. september 1844 - 25. apríl 1907. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. í Þverárdal.
3) Jón Gíslason 19. september 1852 - 14. janúar 1940. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Veitingamaður Vertshúsi á Blönduósi 1880. Barnakennari og gestgjafi, fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. K1; Guðríður Guðmundsdóttir f. 15. júlí 1855. K2: Rósa Indriðadóttir, d. 1934.
4) Erlendur Gíslason 13.3.1856. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. K.: Kristjana Stefánsdóttir Thorarensen.
5) Guðmundur Gíslason 24.11.1859 - 1905. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Sonur þeirra á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
6) Andrés Gíslason 23. maí 1862 - 20. júní 1933. Lausamaður í Valadal á Skörðum, Skag. 1899. Bóndi í Eiríksstaðakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Steinárgerði í Svartárdal, A-Hún.
7) Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kaupmaður á Sauðárkróki. Verslunarmaður þar 1930.
8) María Gísladóttir 4. desember 1864 - 26. mars 1938. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Var í Reykjavík 1910. Ekkja í Austurstræti 7, Reykjavík 1930.
9) Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal.

Systkini Archibalds;
1) Elísabet Helga Gillies 15.1.1885 – 2.8.1885. Winnipeg
2) Capitola Clara Gillies 1.9.1886 – 16.9.1886. Winnipeg.
3) Victor Herbert Gillies 2.8.1890 South Cypre Manitoba – 28.1.1974. Winnipeg. Kona hans; Bjarndís Ingibjörg Sigurðardóttir 25.1.1894 Gimli – 11.12.1972. Winnipeg. Foreldrar hennar Gestur Sigurðsson (1859-1940) frá Haga á Mýrum og kona hans 17.6.1883; Valgerður Jónsdóttir (1857-1942) frá Lækjarkoti á Mýrum Mýrarsýslu.
4) Wilfred Franklin Gillies 23.8.1892 Suður Cypres – 5.9.1944 St Boniface Winnipeg
5) Helga Gillies 25.8.1895 South Cypres – 23.6.1923. Port Arthur Tunder Bay Ontario.
6) Gestur Leonard Gillies 17.8.1900 Suður Cypres – 12.7.1975 Winnipeg. Kona hans 22.6.1931; Jessie Susan Diggins 7.4.1906 Kilbarchan Skotlandi – 13.6.1984 Winnipeg
7) Clara Elizabeth Gillies 4.1.1906 Stuartburn Manitoba – 4.2.1980 Vancouver BC. Maður hennar 25.11.1926; Frank Whitfield maí 1899 Englandi – 20.7.1965. Vancouver BC
8) Mabel Christiana Gillies 26.12.1908 Stuartburn Manitoba – 2007 Vancouver BC. Maður hennar 4.4.1938; George William Humphrey 27.4.1906 Fulham London – 9.10.1980 Burnaby BC
9) Meride Gillies 1909

Kona hans 15.11.1913; Martha A Wolby 15.6.1889 Minneapolis – 28.6.1974. Winnipeg.
Börn;
1) Elmer Gordon Johnson 28.7.1909 – 17.6.1986 [Stjúpsonur] Hailey Blaine Idaho USA. Kona hans 30.6.1932; Isabel Jeanette Hutton Cowie 22.3.1907 – 7.7.1997, frá Winnipeg
2) Mabel Lillian Gillies 16.12.1914 – 24.7.2009 Moose Lake Minnesota
3) Irwin Gillies 21.2.1917 – 21.2.1917. Lake Worth Florida
4) Woodrow Wilson Gillies 13.5.1918 – 14.12.1989. Winnipeg
5) Martha Gillies 4.3.1929 – 4.3.1929 Winnipeg

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Axel Valdemar Charles Gillies (1883-1965) Winnipeg (11.1.1883 - 2.5.1965)

Identifier of related entity

HAH02535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum (18.3.1857 - 29.1.1923)

Identifier of related entity

HAH05440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

er foreldri

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdótttir Gillies (1867-1910) Winnipeg, frá Felli á Ströndum (17.9.1867 - 1910)

Identifier of related entity

HAH06149

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdótttir Gillies (1867-1910) Winnipeg, frá Felli á Ströndum

er foreldri

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Gillies (1900-1975) Winnipeg (17.8.1900 - 12.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03733

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Gillies (1900-1975) Winnipeg

er systkini

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Gillies (1895-1923) Winnipeg (25.8.1895 - 23.6.1923)

Identifier of related entity

HAH06803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Gillies (1895-1923) Winnipeg

er systkini

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Franklin Gillies (1892-1944) Winnipeg (23.8.1892 - 5.9.1944.)

Identifier of related entity

HAH06802

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Franklin Gillies (1892-1944) Winnipeg

er systkini

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Victor Gillies (1890-1894) Winnipeg (2.8.1890 - 28.1.1974)

Identifier of related entity

HAH06801

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Victor Gillies (1890-1894) Winnipeg

er systkini

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Kristjánsdóttir (1896-1986) (28.1.1896 - 8.6.1986)

Identifier of related entity

HAH03671

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Kristjánsdóttir (1896-1986)

is the cousin of

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg (9.1886 - 25.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02280

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg

is the cousin of

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi

is the cousin of

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg (13.3.1856 - 28.2.1945)

Identifier of related entity

HAH03338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg

is the cousin of

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emelía Jónsdóttir Bergmann (1897-1988) Bentshúsi, Flatey (12.12.1897 - 7.4.1988)

Identifier of related entity

HAH03306

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emelía Jónsdóttir Bergmann (1897-1988) Bentshúsi, Flatey

is the cousin of

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943) (18.4.1895 - 3.9.1943)

Identifier of related entity

HAH03277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

is the cousin of

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Jónsdóttir Gillies (1856-1917) frá Björnólfsstöðum (30.8.1856 - 3.12.1917)

Identifier of related entity

HAH03260

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Jónsdóttir Gillies (1856-1917) frá Björnólfsstöðum

is the cousin of

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum (8.5.1907 - 11.4.1997)

Identifier of related entity

HAH01504

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

is the cousin of

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02443

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GQG5-7KM

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir