Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Hliðstæð nafnaform
- Archibald Armstrong Gillies Winnipeg
- Archibald Jóhannesson Gillies Gíslason Winnipeg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.7.1888 -
Saga
Archibald Jóhannesson Gillies Gíslason (elstur) Winnipeg. Fæddur 15.7.1888, skírður 7.8.1888 í First Luthern, Winnipeg, Manitoba,
Staðir
Winnipeg
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Gillies í Vesturheimi
Börn Jóns;
Emma Gillies f. 11.7.1882
Elísabet Helga 15.1.1885 - 2.8.1885
Capitola Clara sk 13.9.1886 - 18.9.1886
Emma Gillies (11 ára) f. 1893
Elísabet Svanhilda Gillies (8 ára) (1895-1987)
Frederick William Gillies (1885-1967) (5 ára)
Axel Johnson Gillies (1883) Winnipeg
Alfred Gillies (17 ára) dáinn 1919, f. 9.1886, tók þátt í styrjöldinni miklu, særðist í Frakkland, kom aftur til Kanada 1919 og dó stuttu síðar á sóttarsæng. Winnipeg, fæddur í Manitoba, móðir hans Elísabeth
Aðrir Gilliesar
Svafa Margaret Gillies (18 ára) f 1886
Mable Lillian Gillies
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhannes Gíslason (John Gillies) 18.3.1857. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims 1876 frá Eyvindarstöðum, Bólstaðahlíðarhreppi, Hún. og kona hans ytra Ólína Guðmundsdóttir (Ruth Gillies). Líklega Ólína Guðrún Guðmundsdóttir f. 17.9.1867 - 1910. Fór til Vesturheims 1878 frá Felli, Broddaneshreppi, Strand.
Systkini Jóhannesar
1) Ólafur Gíslason 20. júlí 1847 - 25. júlí 1912. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún. Ættaður frá Eyvindarstöðum.
2) Guðrún Gísladóttir 14. september 1844 - 25. apríl 1907. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. í Þverárdal.
3) Jón Gíslason 19. september 1852 - 14. janúar 1940. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Veitingamaður Vertshúsi á Blönduósi 1880. Barnakennari og gestgjafi, fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. K1; Guðríður Guðmundsdóttir f. 15. júlí 1855. K2: Rósa Indriðadóttir, d. 1934.
4) Erlendur Gíslason 13.3.1856. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. K.: Kristjana Stefánsdóttir Thorarensen.
5) Guðmundur Gíslason 24.11.1859 - 1905. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Sonur þeirra á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
6) Andrés Gíslason 23. maí 1862 - 20. júní 1933. Lausamaður í Valadal á Skörðum, Skag. 1899. Bóndi í Eiríksstaðakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Steinárgerði í Svartárdal, A-Hún.
7) Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kaupmaður á Sauðárkróki. Verslunarmaður þar 1930.
8) María Gísladóttir 4. desember 1864 - 26. mars 1938. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Var í Reykjavík 1910. Ekkja í Austurstræti 7, Reykjavík 1930.
9) Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal.
Systkini Archibalds;
1) Elísabet Helga Gillies 15.1.1885 – 2.8.1885. Winnipeg
2) Capitola Clara Gillies 1.9.1886 – 16.9.1886. Winnipeg.
3) Victor Herbert Gillies 2.8.1890 South Cypre Manitoba – 28.1.1974. Winnipeg. Kona hans; Bjarndís Ingibjörg Sigurðardóttir 25.1.1894 Gimli – 11.12.1972. Winnipeg. Foreldrar hennar Gestur Sigurðsson (1859-1940) frá Haga á Mýrum og kona hans 17.6.1883; Valgerður Jónsdóttir (1857-1942) frá Lækjarkoti á Mýrum Mýrarsýslu.
4) Wilfred Franklin Gillies 23.8.1892 Suður Cypres – 5.9.1944 St Boniface Winnipeg
5) Helga Gillies 25.8.1895 South Cypres – 23.6.1923. Port Arthur Tunder Bay Ontario.
6) Gestur Leonard Gillies 17.8.1900 Suður Cypres – 12.7.1975 Winnipeg. Kona hans 22.6.1931; Jessie Susan Diggins 7.4.1906 Kilbarchan Skotlandi – 13.6.1984 Winnipeg
7) Clara Elizabeth Gillies 4.1.1906 Stuartburn Manitoba – 4.2.1980 Vancouver BC. Maður hennar 25.11.1926; Frank Whitfield maí 1899 Englandi – 20.7.1965. Vancouver BC
8) Mabel Christiana Gillies 26.12.1908 Stuartburn Manitoba – 2007 Vancouver BC. Maður hennar 4.4.1938; George William Humphrey 27.4.1906 Fulham London – 9.10.1980 Burnaby BC
9) Meride Gillies 1909
Kona hans 15.11.1913; Martha A Wolby 15.6.1889 Minneapolis – 28.6.1974. Winnipeg.
Börn;
1) Elmer Gordon Johnson 28.7.1909 – 17.6.1986 [Stjúpsonur] Hailey Blaine Idaho USA. Kona hans 30.6.1932; Isabel Jeanette Hutton Cowie 22.3.1907 – 7.7.1997, frá Winnipeg
2) Mabel Lillian Gillies 16.12.1914 – 24.7.2009 Moose Lake Minnesota
3) Irwin Gillies 21.2.1917 – 21.2.1917. Lake Worth Florida
4) Woodrow Wilson Gillies 13.5.1918 – 14.12.1989. Winnipeg
5) Martha Gillies 4.3.1929 – 4.3.1929 Winnipeg
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GQG5-7KM