Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Sigríður Steingrímsdóttir (1919-1993)
  • Anna Sigríður Steingrímsdóttir Pálmalundi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.4.1919- 23.5.1993

Saga

Anna Sigríður Steingrímsdóttir - Minning Fædd 18. apríl 1919 Dáin 23. maí 1993 Hún var fædd 18. apríl 1919, en dó 23. maí síðastliðinn.
Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ.

Staðir

Blönduós: Reykjavík: Helgafelli Mosfellssveit:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Anna var frumburður foreldra sinna, Helgu Dýrleifar Jónsdóttur, Hróbjartssonar í Reykjakoti í Biskupstungum, og Steingríms Árna Björns Davíðssonar, Jónatanssonar, Davíðssonar. Móðuramma Önnu var Anna Einarsdóttir Andréssonar kallaður frá Bólu í Skagafirði, en föðuramma hennar var Sigríður Jónsdóttir frá Gafli í Svínadal og var því önnur amma hennar skagfirsk en hin eins húnversk og hugsast getur
Maður hennar 24.10.1942 var Haukur Níelsson f. 13.12.1921 - 27.8.2004. Bóndi á Helgafelli í Mosfellssveit og var þar 1930. Búfræðingur í Reykjavík 1945.
Börn Hauks og Önnu eru
1) Níels Unnar verktaki á Helgafelli, f. 29.12. 1942, kvæntur Steinunni Elíasdóttur húsmóður, þau eiga fjögur börn
2) Marta sjúkraliði á Helgafelli, f. 27.4. 1951, gift Birgi Víglundssyni skrifstofumanni, hún á þrjú börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þormóður Pétursson (1928-2007) (25.7.1929 - 5.2.2007)

Identifier of related entity

HAH02149

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1951 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnfríðarstaðir á Bakásum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00697

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svalbarð Blönduósi (1938 -)

Identifier of related entity

HAH00491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi

er foreldri

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi (8.12.1895 - 7.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi

er foreldri

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Steingrímsson (1934-2001) Svalbarða (22.6.1934 - 16.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01587

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Steingrímsson (1934-2001) Svalbarða

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi (23.8.1927 - 5.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01221

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi (16. 9. 1922 - 15. 4. 2010)

Identifier of related entity

HAH01060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða (8.9.1921 - 31.7.2014)

Identifier of related entity

HAH02057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir (14.9.1929 - 24.4.2018)

Identifier of related entity

HAH02315

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða (8.9.1928 - 21.10.1915)

Identifier of related entity

HAH06481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða (23.1.1931 - 23.6.2020)

Identifier of related entity

HAH06482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi (4.12.1923 -23.05.2021)

Identifier of related entity

HAH06735

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi (30.8.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi

er systkini

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Níelsson (1921-2004) (13.12.1921 - 27.8..2004)

Identifier of related entity

HAH01393

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Níelsson (1921-2004)

er maki

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1942 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01031

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir