Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli
  • Anna Sigríður Vermundsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.3.1896 - 17.10.1950

Saga

Anna Sigríður Vermundsdóttir 28. mars 1896 - 17. október 1950. Barn í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901. Húskona á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Lausakona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hæll, Torfalækjarhr.

Staðir

Mýrarkot 1901: Auðkúla 1920: Sveinsstaðir 1930: Hæll: Lágafell 1940-1950:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Vermundur Guðmundsson 24. ágúst 1860 - 8. febrúar 1925. Bóndi í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði á Skagaströnd. Varð úti á Hnjúkaflóa í Halaveðrinu. Ókvæntur og sambýliskona hans; Lovísa Hjálmarsdóttir 24. september 1862 - 7. febrúar 1940. Vinnukona í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901.
Maður hennar 19.5.1916; Eyþór Jósep Guðmundsson 19. mars 1896 - 3. júní 1956. Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún.
Börn þeirra:
1) Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson 4. desember 1917 - 21. júní 1999. Tökubarn í Meðalheimi, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Lögregluþjónn og lögregluvarðstjóri í A- og V-Hún. kona hans Kristín Helgadóttir 20. nóvember 1921 - 2. mars 2009. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og hótelstarfsmaður á Blönduósi, síðar bús. í Keflaví Síðast bús. í Grindavík.
2) Páll Sesselíus Eyþórsson 3. júní 1919 - 20. júlí 2002Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu, kona hans Torfhildur Sigurveig Kristjánsdóttir 28. ágúst 1924 - 13. október 1997. Var á Blönduósi 1930. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Grindavík.
3) Lovísa Margrét Eyþórsdóttir 25. október 1921 - 2. febrúar 1991. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík, maður hennar Jóhannes Haraldur Jónsson 30. nóvember 1923 - 12. maí 1995. Var í Hjarðardal neðri, Núpssókn, V-Ís. 1930. Sjómaður í Reykjavík.
Alsystkini Önnu;
1) Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir 24. júní 1891 - 16. ágúst 1983. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Magnús Vermundsson 15. apríl 1893 - 17. maí 1894
3) Pétur Jón Vermundsson 3. júlí 1894 - 21. október 1955. Sveitaómagi í Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vélamaður á Siglufirði 1930. Vélstjóri og járnsmiður á Siglufirði, síðast í Vinaminni í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Var á Siglufirði 1939.
Samfeðra, móðir þeirra Arnfríður Sigurðardóttir1863 - 1958 
4) Kristín Karólína Vermundsdóttir 20. júlí 1898 - 11. nóvember 1973. Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974) Vatnshlíð (24.9.1891 - 13.5.1974)

Identifier of related entity

HAH03158

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lovísa Eyþórsdóttir (1921-1991) frá Grund (21.10.1921 - 2.2.1991)

Identifier of related entity

HAH01720

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lovísa Eyþórsdóttir (1921-1991) frá Grund

er barn

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi

er barn

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi (4.12.1917 - 21.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi

er barn

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Vermundsdóttir (1898-1973) Vatnshlíð á Skörðum (20.7.1898 - 11.11.1973)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Vermundsdóttir (1898-1973) Vatnshlíð á Skörðum

er systkini

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi (2.9.1887 - 23.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09212

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

er systkini

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu (24.6.1891 - 16.8.1983)

Identifier of related entity

HAH05256

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

er systkini

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell (19.3.1896 - 3.6.1956)

Identifier of related entity

HAH03399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

er maki

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi (23.3.1923 - 2.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

is the cousin of

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

Dagsetning tengsla

1923 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02412

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

ÆAHún:
®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir