Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga
Hliðstæð nafnaform
- Anna Ágústsdóttir Hvammstanga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.6.1936 - 30.8.2018
Saga
Anna Ágústsdóttir f. 3. júní 1936 - 30. ágúst 2018. Verslunarstarfsmaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
Anna er fædd árið 1936 og á tvær dætur, sem báðar búa á Hvammstanga, mörg barnabörn og tvö langömmubörn. „Ég starfaði í kaupfélaginu hérna í 38 ár, var nærri því orðin búðardraugur þar, en svo bilaði á mér bakið og þá gat ég ekki unnið lengur.“
Hún var jarðsungin 14. september 2018.
Staðir
Ánastaðasel; Hamar; Hvammstangi:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarstarfsmaður:
Lagaheimild
Hún gerði Steinafólkið sem sem eru við Hvammstanga:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ágúst Frímann Jakobsson 10. júní 1895 - 30. nóv. 1984. Bóndi í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ánastaðaseli, Kirkjuhvammshr. og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957 og kona hans; Helga Jónsdóttir 6. sept. 1895 - 26. ágúst 1973. Húsfreyja, var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Systkini Önnu;
1) Unnur Ágústsdóttir f. 20. maí 1920 - 5. des. 2002. Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar 1947; Agnar Sigurður Gestsson 17. feb. 1918 - 1. nóv. 2004. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. og var þar 1957.
2) Jakob Gísli Ágústsson f. 6. ágúst 1921 - 20. sept. 1994. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Lindarbergi og Gröf í Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar á Hvammstanga. Kona hans; Aðalbjörg Pétursdóttir 6. jan. 1942 - 26. maí 2018. Húsfreyja á Lindarbergi á Vatnsnesi, fékkst síðar við ýmis störf á Hvammstanga. Síðast bús. á Hvammstanga.
3) Ósk Ágústsdóttir 20. feb. 1923 - 8. feb. 2008. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði og matráðskona í Reykjaskóla. Síðast bús. á Hvammstanga. Maður hennar 21. des. 1947; Einar Gunnar Þorsteinsson f. 31. ágúst 1915, d. 5. janúar 1977. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Staðarhreppi.
4) Jón Ágústsson f. 28. júlí 1924 - 4. júní 2016. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Kirkjuhvammshreppi, síðar vörubílstjóri á Hvammstanga. Kona hans 31.12.1951; Ástríður Þórhallsdóttir 9. sept. 1933 - 4. des. 2018. Húsfreyja í Gröf og starfaði síðar á sjúkrahúsinu á Hvammstanga um árabil. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Þóra Ágústsdóttir f. 14. okt. 1927 - 24. jan. 2014. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 1947; Jón Jónsson 15. júní 1925 - 23. jan. 2013. Var á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
6) Alma Levý Ágústsdóttir f. 24. ágúst 1929. Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
7) Sigurbjörg Lilja Ágústsdóttir [Gogga] f. 10. júní 1931 - 12. feb. 1999. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurjón Þorsteinsson 31. júlí 1928 - 12. nóv. 1983. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bílstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Dagur, Íslendingaþættir - Blað 3 (27.02.1999), Blaðsíða III. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2425334
8) Jóhanna Birna Ágústsdóttir f. 18. mars 1934 - 15. ágúst 2013. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Ármann Karl Sigurðsson 11. júlí 1931 - 2. sept. 2012. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.10.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 174. tölublað (08.08.1985), Blaðsíða 44. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1616678
mbl 17.12.2018. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1296706/?item_num=3&searchid=4c6e8b57ca1a8f952b90f3e21b79b87198f5c353
Dagur, Íslendingaþættir - Blað 3 (27.02.1999), Blaðsíða III. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2425334
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Anna_gstsdttir1936-2018__Hvammstanga.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg