Vopnafjarðarkirkja 1902

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vopnafjarðarkirkja 1902

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1902 -

Saga

Vopnafjarðarkirkja er úr timbri sem tekur um 250 manns í sæti. Í kirkjunni er altaristafla eftir Jóhannes Kjarval sem sýnir frelsarann tala til fólksins. Kirkjan er þjónuð frá Hofi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Vopnafjarðarkirkja er í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hún var byggð á árunum 1901-1903. Hún er vegleg timburbygging, sem tekur 250 manns í sæti. Þar er altaristafla eftir Jóhannes Kjarval, Frelsarinn talar til fólksins. Kirkjunni er þjónað frá Hofi.

Einhver fegursti og bezt varðveitti torfbær landsins er að Bustarfelli í Vopnafirði. Elztu hlutar hans munu vera frá 1770, þótt hann hafi breytzt mikið síðan. Fremristofan er frá 1851-52, miðbaðstofan og piltastofan eru frá 1877. Það var búið í honum til 1966

Árið 1943 seldi Methúsalem Methúsalemsson ríkinu gömlu bæjarhúsin með því skilyrði, að þeim yrði haldið við. Hann varðveitti og safnaði ýmsum nytjamunum í eigu fjölskyldunnar til safnins með mikilli fyrirhöfn. Suma þeirra keypti hann á uppboðum og aðra fékk hann gefins. Safnið var opnað opinberlega 1982 en hafði verið einkasafnfram að því. Þjóðminjasafn Íslands hefur umsjá með því.

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhannes Kjarval (1885-1972) Listmálari (7.11.1885 - 13.4.1972)

Identifier of related entity

HAH01562

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vopnafjörður

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir