Vopnafjarðarkirkja 1902

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Vopnafjarðarkirkja 1902

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1902 -

History

Vopnafjarðarkirkja er úr timbri sem tekur um 250 manns í sæti. Í kirkjunni er altaristafla eftir Jóhannes Kjarval sem sýnir frelsarann tala til fólksins. Kirkjan er þjónuð frá Hofi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Vopnafjarðarkirkja er í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hún var byggð á árunum 1901-1903. Hún er vegleg timburbygging, sem tekur 250 manns í sæti. Þar er altaristafla eftir Jóhannes Kjarval, Frelsarinn talar til fólksins. Kirkjunni er þjónað frá Hofi.

Einhver fegursti og bezt varðveitti torfbær landsins er að Bustarfelli í Vopnafirði. Elztu hlutar hans munu vera frá 1770, þótt hann hafi breytzt mikið síðan. Fremristofan er frá 1851-52, miðbaðstofan og piltastofan eru frá 1877. Það var búið í honum til 1966

Árið 1943 seldi Methúsalem Methúsalemsson ríkinu gömlu bæjarhúsin með því skilyrði, að þeim yrði haldið við. Hann varðveitti og safnaði ýmsum nytjamunum í eigu fjölskyldunnar til safnins með mikilli fyrirhöfn. Suma þeirra keypti hann á uppboðum og aðra fékk hann gefins. Safnið var opnað opinberlega 1982 en hafði verið einkasafnfram að því. Þjóðminjasafn Íslands hefur umsjá með því.

Relationships area

Related entity

Jóhannes Kjarval (1885-1972) Listmálari (7.11.1885 - 13.4.1972)

Identifier of related entity

HAH01562

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Í kirkjunni er altaristafla eftir Jóhannes Kjarval sem sýnir frelsarann tala til fólksins.

Related entity

Vopnafjörður

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1902

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places