Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Vilhelmína Sigurðardóttir Þór (1888-1966) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.2.1888 - 7.11.1966
Saga
Vilhelmína Sigurðardóttir Þór 14. feb. 1888 - 7. nóv. 1966. Var á Akureyri, Eyj. 1890. Kaupkona á Akureyri. Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Útför hennar fór fram frá Akureyrarkirkju 14.11.1966
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 15.2.1854 - 6.12.1927. Var á Hæringsstöðum, Urðasókn, Eyj. 1860 og 1871. Vinnumaður á Krossum á Árskógsströnd 1877. Járnsmiður á Akureyri. Fluttist þangað um 1879 og kona hans 29.9.1877; Soffía Jóhanna Þorvaldsdóttir 18. jan. 1850 - 30. mars 1928. Ólst upp á Krossum með foreldrum. Var þar 1870. Húsfreyja á Akureyri frá 1879.
Systkini;
1) Snjólaug Filippía Sigurðardóttir 4.12.1878 - 30.3.1954. Húsfreyja í Teigi í Vopnafirði, N-Múl., og á Akureyri. Maður hennar; Þórarinn Stefánsson 16. maí 1875 - 28. maí 1924. Bóndi, búfræðingur og kennari í Teigi í Vopnafirði, N-Múl. Sonur þeirra Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur.
2) Helga Sigurðardóttir 4.1.1881 - 16.5.1881.
3) Þorvaldur Sigurðsson 15.12.1882 - 8.7.1946. Kaupmaður og síðar bókhaldari á Akureyri. Kaupmaður á Siglufirði 1921. Umboðssali á Akureyri, 1930. Kona hans; Elísabet Sigríður Friðriksdóttir 14.4.1888 - 6.4.1985. Húsfreyja á Siglufirði 1921. Húsfreyja á Akureyri 1930. Kennari á Akureyri. Síðast bús. í Kópavogi.
Fyrri maður hennar 1913; Páll Vídalín Jónsson 1.10.1877 - 28.10.1919 í Reykjavík eftir holskurð. Verslunarmaður á Akureyri.
Seinni maður 1937; Jónas Þórarinsson Þór 15.9.1881 - 6.11.1951. Daglaunamaður á Akureyri 1910. Verksmiðjustjóri Gefjunar á Akureyri 1920 og 1930. Fyrri kona hans 1916; Helga Sigríður Kristinsdóttir 27.6.1889 - 18.1.1928. Var í Samkomugerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Akureyri. Nefnd Helga Þór í Almanaki 1930 og við andlát í kb.
Sonur hennar;
1) Sigurður Pálsson 8. feb. 1915 - 4. júlí 1952. Var á Akureyri 1920. Verksmiðjustjóri á Akureyri.
Stjúpbörn;
2) Arnaldur Jónasson Þór 23. feb. 1918 - 21. okt. 1988. Garðyrkjubóndi á Blómvangi í Mosfellssveit. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
3) Guðrún Ólöf Jónasdóttir Þór 19. apríl 1919 - 11. maí 2006. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Hörður Þórhallsson 5. júlí 1916 - 17. des. 1959. Námsmaður á Nýlendugötu 10, Reykjavík 1930. Viðskiptafræðingur, kennari, bankamaður og skáld í Kópavogi og Reykjavík.
4) Þórarinn Jónas Þór 13. okt. 1921 - 21. ágúst 1993. Var á Akureyri 1930. Prestur á Stað á Reykjanesi, Barð. fra 1949. Prófastur og kennari á Reykhólum og á Patreksfirði, síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðlaug Kristín Jónasdóttir Þór 19. sept. 1924 - 28. sept. 2002. Var á Akureyri 1930. Hjúkrunarkona.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Vilhelmína Sigurðardóttir Þór (1888-1966) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Vilhelmína Sigurðardóttir Þór (1888-1966) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Vilhelmína Sigurðardóttir Þór (1888-1966) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.7.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.7.2023
Íslendingabók
Dagur 14.11.1951. https://timarit.is/page/2648582?iabr=on
mbl 19.5.2006. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1083190/?item_num=0&searchid=74852b06bcd946411ad9ab8adada0518780109ee&t=835405911&_t=1690702783.9095209
mbl 25.7.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/743536/?item_num=3&searchid=135bcda57eee184dc7ab69c97331170646eacb8b