Vilborg Ívarsdóttir (1908-1988)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Vilborg Ívarsdóttir (1908-1988)

Hliðstæð nafnaform

  • Vilborg Ívarsdóttir (1908-1988) Árbæ Blö

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.9.1908 - 2.2.1988

Saga

Á þeim tímum var erfitt að halda stóru heimili saman og fór Vilborg því á unga aldri til vandalausra, þeirra Eiríks Sverrissonar og konu hans, Katrínar Kristmundsdóttur, sem tóku hana að sér og ólu sem hún væri þeirra eigið barn.
Leið hennar lá til Blönduóss, þarsem hún hitti mannsefni sitt, Björn Elíaser Jónsson, og áttu þau saman langt og gifturíkt hjónaband.
Ef reyna á að orða lýsingu á henni myndi hún ef til vill geta hljóðað á þá leið að hún hafi verið kvik í hreyfingum, ávallt litið út fyrir að vera a.m.k. áratug eða tveimur yngri en hún í raun var og yfirleitt var stutt í brosið. Hún hafði sterka réttlætiskennd sem endurspeglaðist í öllum hennar orðum og gjörðum. Tónlist var henni hugleikin og nutu kirkjukórar heimabyggða hennar oft á tíðum góðs af sönghæfileikum hennar.

Staðir

Sólheimar í Svínadal: Hamar á Bakásum. Árbær á Blönduósi: Saltvík á Kjalarnesi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Maður hennar 3.6.1927 var Björn Elíeser Jónsson 9. nóvember 1899 - 13. nóvember 1975 Bóndi á Hamri á Bakásum, síðar verkstjóri. Árbæ Blönduósi 1937 og 1941. Foreldrar hans voru Jón Jónsson 7. apríl 1857 - 17. mars 1937 Var í Látravík innri, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal og Guðrún Þorsteinsdóttir 14. maí 1865 - 11. nóvember 1951 Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bústýra á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hrísum og Helgavatni. Guðrún og Jón bjuggu í Einarsnesi 1940.
Systkyni Björns voru
1) Páll Hjaltalín Jónsson f. 24. október 1892 - 4. maí 1944 Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Sólheimum í Svínadal, Hamrakoti og síðast á Smyrlabergi. Baldursheimi Blönduósi 1943, kona hans Ingibjörg Þorleifsdóttir f. 14.10.1891 - 30.9.1980, hún var síðasti íbúinn í Baldursheimi.
2) Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982, bóndi Leysingjastöðum, verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. Maki 1 Engilráð Hallgrímsdóttir f. 5. maí 1886 - 10. desember 1961 Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930, þau skildu.
Maki 2 Lúcinda Árnadóttir f. 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996 Húsfreyja á Skinnastöðum, þau skildu. Maki 3 Sigríður Indriðadóttir f. 13. ágúst 1905 - 31. október 1973 Snússu, Hrunasókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurlaug Marsibil Jónsdóttir 12. desember 1908 - 29. apríl 1987 Vinnukona á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar Brynjólfur Erlingsson f. 15. október 1901 - 29. október 1981 Var á Ytri-Sólheimum II, Skeiðflatarsókn 1910. Þau skildu. Trésmiður í Bergstaðastræti 29, Reykjavík 1930. Húsasmiður. Kjörbarn skv. V. og ht.: Hrafnhildur Heba Wilde, f. 14.7.1941.

Foreldrar Vilborgar voru: Ívar Sigurjón Geirsson f. 5. ágúst 1868 - 23. apríl 1950 Verkamaður og sjómaður í Sölkutóft á Eyrarbakka, síðar í Hafnarfirði og kona hans Jónína Margrét Þorsteinsdóttir f. 6. september 1879 - 24. maí 1959. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Sölkutóft á Eyrarbakka, síðar í Hafnarfirði.
Systkini Vilborgar voru
1) Vilhjálmur Hinrik Ívarsson f. 12. ágúst 1899 - 24. janúar 1994 Verkamaður í Bráðræðisholti 37, Reykjavík 1930. Húsa- og bátasmiður í Merkinesi, Hafnarhr., Gull. Síðast bús. í Hafnahreppi.
2) Hjörleif Ívarsdóttir f. 20. október 1910 - 4. mars 1974. Húsfreyja í Hafnarfirði.
3) Guðrún Ívarsdóttir f. 19. október 1918 - 8. nóvember 1986 Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Gerðahreppi.

Þeim varð þriggja barna auðið. Þeirra elstur er
1) Leifur Örnólfs Björnsson 12. júlí 1929 - 26. ágúst 2001 Prentari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930, prentari hjá Prentsmiðju Þjóðviljans; Kona hans Kristín Sigurjónsdóttir f. 13. ágúst 1927 Vatnsstíg 11, Reykjavík 1930.
2) Sigrún Brynhildur Björnsdóttir f. 16. september 1932, húsmóðir í Reykjavík, maður hennar Helgi Sigurður Hallgrímsson f. 13. september 1924 Fálkagötu 10 a, Reykjavík 1930. Vagnstjóri hjá SVR.
3) Hreinn Mýrdal Björnsson f. 14. október 1938, bifvélavirki hjá Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar. Maki I Jóna Sigríður Jónsdóttir 29. maí 1939. Maki II Margrét Anna Pálmadóttir fædd í Reykjavík 4. júní 1952. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
Barnabörnin eru 9 og barnabarnabörnin einnig 9.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum (14.4.1914 - 17.8.1996)

Identifier of related entity

HAH01721

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hillebrantshús Blönduósi 1877, Blöndubyggð 2 (1877 -)

Identifier of related entity

HAH00104

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi (9.11.1899 - 13.11.1975)

Identifier of related entity

HAH02801

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02123

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir