Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

Hliðstæð nafnaform

  • Gamla pósthúsið
  • Glaðheimar

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1908 -

Saga

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi. Brann 1924, síðar Pósthús (Glaðheimar / Blanda) á sama grunni.

Staðir

Blönduós gamlibærinn; Blöndubyggð 10

Réttindi

Starfssvið

Magnús fær 157,5 ferálna lóð 2. júní 1908 undir verslun. Framundan lóðinn er örmjór bakki, sem takmarkast af stígnum upp með Blöndu, en að norðan af grjótfjörunni meðfram ánni og er breidd bakkans að ofan 3,5 álnir að meðaltali. Lengd bakkans millum skurða, sem takmarka ofannefnda lengd að austan og vestan 45 álnir. [Ath þar sem lóðin virðist vera 60 m2 þá hljóta þetta að vera faðmar og væri þá um 440 m2]

Lagaheimild

27.6.1932 úthlutar hreppsnefnd Karli Helgasyni póstafgreiðslumanni 2,47 ha. Lóð til ræktunnar. Lóðin takmarkast af lóð Páls Geirmundssonar að vestan. Norðan er Svínvetningabraut. Að austan er lóð Eyþórs Guðmundssonar og að sunnan er lóðin afmörkuð af skurði.

Innri uppbygging/ættfræði

1908 og 1933- Magnús Stefán Stefánsson f. 12. sept. 1870 d. 20. sept. 1940, Verslunarmaður í Flögu. Heimili: Blönduós. Búfræðingur og bóndi. Maki; Helga Jónína Helgadóttir f. 4. okt. 1880, d. 12. júlí 1964, kennari Flögu í Vatnsdal. Magnúsarhúsi 1933,
Kjördætur;
1) Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011). Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
2) Olga Magnúsdóttir (1921-1977). Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík.
Hjú og aðrir 1910;
Foreldrar Magnúsar,
Stefán Magnússon (1838-1925). Var með foreldrum sínum í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. og víðar og Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu.
Bróðir Magnúsar;
Jón Ólafur Stefánsson (1875-1954). Bóndi í Vatnsholti, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi í Vatnsholti í Staðarsveit, Snæf.
Bústýra, systir Magnúsar;
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (1885-1972). Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var hjá foreldrum sínum á Flögu í Vatnsdal 1920. Var hjá Margréti systur sinni á Búðum á Snæfellsnesi 1936. Síðast bús. í Reykjavík. Dó ógift.
Sigurður Sölvason hómópati (10. júlí 1832). Var í Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Hóli í Svartárdal, A-Hún. Hómópat á Blönduósi. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Síðar aktygjasmiður í Winnipeg og Akrabyggð í N-Dakota. Kona hans, móðursystir Magnúsar, Rut Ingibjörg Magnúsdóttir, (1844-1929) Winnipeg og Akra N-Dakota, Hóli Svartárdal. Ingibjörg Jónasdóttir (1899-1978) Breiðabólsstað,
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1884-1959) Húsfreyja á Holtsgötu 32, Reykjavík 1930. Var á Kleppustöðum, Staðarsókn, Strand. 1901.
Ragnheiður Kristjánsdóttir (1900-1931) frá Helgavatni og Eyjólfsstöðum.

Hjú 1920;
Jón Ólafur Magnússon emiritus prestur Hofi á Skagaströnd, ekkill, f. 10. febr. 1856 d. 17. febr. 1929. Súdent í prestaskóla í Stuðlakoti, Reykjavík 1880. Prestur á Hofi á Skagaströnd, Hún. 1881-1884, á Hvammi í Norðurárdal, Mýr. 1884-1887, á Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1887-1900 og Ríp í Hegranesi, Skag. 1900-1904. Var í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1910. Fluttist til Ameríku.
Móðir Helgu;
Gróa Egilsdóttir ekkja, 8. ágúst 1841 d. 13. mars 1928. Húsfreyja í Garpsdal, á Svarfhóli og í Gautsdal í Geirardalshr., Barð.
Helgi Konráðsson f. 24. nóv. 1902 d. 30. júní 1959. Prestur í Otradal í Arnarfirði, Barð. 1828-1932. Prestur í Bíldudal 1930. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1932-1934. Prestur á Sauðárkróki.
Tökubarn 1920; Haraldur Jónsson f. 20. febr. 1907 d. 8. des. 1981. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F.28.2.1907 skv. kb. sjá Ós.

1933 og 1946- Benedikt Karl Helgason f. 16. sept. 1904 Kveingrjóti í Saurbæ, d. 26. júní 1981, bróðir Helga Breiðfjörðs, maki 6. ágúst 1927, Ásta Sighvatsdóttir f. 1. maí 1897, Rvík, d. 25. maí 1998.
Börn þeirra;
1) Sighvatur Ágúst (1933-1997). Fulltrúi á Akranesi, matreiðslumaður og bryti. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigrún Ingibjörg (1937).

1940 og 1946- Helgi Breiðfjörð Helgason lyfsali f. 18. okt. 1914 d. 8. okt. 2005, bróðir Karls póstmeistara, maki 27. sept. 1947, Helga Emilía Guðmundsdóttir sjá Árbæ, f. 3. júlí 1921 á Blönduósi, d. 14. ágúst 2010. Helgafelli 1957
Börn þeirra;
1) Karl (1946). Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Guðmundur Helgi (1952). Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

1951- Vilhelm Magnús Erlendsson , f. 13. mars. 1891 d. 3. maí. 1972 , maki; Friðrika Hallfríður Pálmadóttir f. 25. sept. 1891 d. 27. feb. 1977.
Börn þeirra;
1) Pálmi Erlendur (1925-2006). Var í Baldurshaga, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930.
2) Baldur (1929-2014). Prestur og prófastur í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp, kennari, prófdómari og gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum.
3) Birgir (1934-2001). Síðast bús. í Reykjavík.

Faðir Hallfríðar; sr. Pálmi Þóroddsson (1862-1952) prestur emeritus. Prestur í Sólheimum, Hofsósi í Hofssókn, Skag. 1930. Prestur í Fellssókn í Sléttuhlíð, Skag. 1885-1934. Þjónaði samhliða Viðvíkur- og Hólasókn 1908, Hofsþingum 1885 og Barði í Fljótum 1916.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík (1.4.1898 - 23.1.1986)

Identifier of related entity

HAH09531

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Stefánsdóttir (1885-1972) Flögu (16.2.1885 - 3.5.1972)

Identifier of related entity

HAH09198

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður (16.1.1933 - 22.7.1997)

Identifier of related entity

HAH01885

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Helgason (1914-2005) Helgafelli Blönduósi (18.10.1914 - 8.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01423

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Guðmundsdóttir (1921-2010) Helgafelli (3.7.1921 -- 14.8.2010)

Identifier of related entity

HAH01404

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná (5.9.1844 - 1929)

Identifier of related entity

HAH09130

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND (10.7.1832 -)

Identifier of related entity

HAH07475

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubyggð Blönduósi (1876 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal (15.12.1917 - 11.1.2011)

Identifier of related entity

HAH01204

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal (3.6.1838 - 11.6.1925)

Identifier of related entity

HAH06490

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu (3.7.1848 - 29.4.1932)

Identifier of related entity

HAH06710

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu

is the associate of

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónína Helgadóttir (1880-1964) Flögu (4.10.1880 - 12.7.1964)

Identifier of related entity

HAH09042

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helga Jónína Helgadóttir (1880-1964) Flögu

controls

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi (25.9.1891 - 27.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03471

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

controls

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

controls

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Helgason (1914-2011) kennari Akranesi (3.1.1914 - 25.3.2011)

Identifier of related entity

HAH01632

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Karl Helgason (1914-2011) kennari Akranesi

controls

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu (12.9.1870 - 20.9.1940)

Identifier of related entity

HAH04933

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

er eigandi af

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00139

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir