Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Veiðihús við Móberg í Langadal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2004-
Saga
Á fundi í Veiðifélagi Blöndu og Svartár var tekin ákvörðun um að byggja veiðihús fyrir Blöndu. Níu eigendur lands við Blöndu gáfu kost á landi undir veiðihúsið en valdir voru þrír staðir sem ákveðið var að láta félagsmenn velja milli á almennum félagsfundi.
Langflest atkvæði fékk staður í landi Gunnsteinsstaða í Bólstaðarhlíðarhreppi. Í samræmi við það keypti veiðifélagið 1,65 ha lóð fyrir húsið af Pétri Péturssyni í Hólabæ, eiganda jarðarinnar.
Framkvæmdir hófust síðan með útboði á jarðvinnu og vegagerð að nýju húsi í september. Verkið hlaut Fjörður ehf. og átti að ljúka hluta þess fyrir 29. október 2005 sem stóðst. Þá var boðinn út næsti áfangi verksins sem var að steypa botnplötu og sökkla. Það verk fékk Stígandi hf. Blönduósi og var því lokið að svo miklu leyti að hægt var að bjóða út aðalbyggingu veiðihúss við Blöndu í desember. Útboð fyrir það verk var opnað 29. desember 2005. Lægsta tilboð átti Krákur ehf. Blönduósi og hlaut það fyrirtæki verkið. Húsið er timburhús byggt á steyptum grunni og stærð þess 701,8 fermetrar.
Staðir
Langidalur; Blanda; Svartá; Gunnsteinsstaðir; Hólabær;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.2006), Blaðsíða 236. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6361527