Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

Hliðstæð nafnaform

  • Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.5.1920 - 27.7.2017

Saga

Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon fæddist í Neðri-Lækjardal í Austur-Húnavatnssýslu 1. maí 1920. Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. júlí 2017. Útför Valgerðar var gerð frá Digraneskirkju 4. ágúst 2017, og hófst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru bóndahjónin Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon f. 5. desember 1891 - 22. júlí 1983. Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi og Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981. Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi.

Systkini;
1) Sigríður Halling f. 5. maí 1917 - 8. maí 1968. Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Hjúkrunarkona í Oxford.
2) Ingibjörg Árnadóttir Blandon f. 19. nóvember 1918 - 5. mars 2006. Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930
3) Þorgerður Árnadóttir Blandon fæddist 9. júní 1921 - 15.3.2011. Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og kaupmaður í Reykjavík. Þorgerður giftist 1953; Sigurði Elí Haraldssyni, f. 16. nóvember 1928- 14.1.2010. Tjörnum Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Framkvæmdastjóri og verslunareigandi í Reykjavík.
4) Einara Erla Blandon 18.10.1930 - 3.4.2018. Fékkst við ýmis störf í Kópavogi. Eiginmaður Erlu var Einar Hallmundsson húsasmíðameistari, fæddur á Blómsturvöllum á Stokkseyri 29. júní 1924, látinn í Reykjavík 2. ágúst 2014. Erla og Einar bjuggu lengst af í Kópavogi, síðar í Reykjavík.

Maður hennar 14.12.1946; Guðni Aðalsteinn Ólafsson 28.6.1922 - 16.5.2007. Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Flugumferðarstjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félgas- og trúnaðarstörfum.

Dætur Valgerðar og Guðna:
1) Ingibjörg Unnur, húsmóðir, f. 23.5. 1947, maki Ragnar Sigurðsson, húsasmiður. Börn þeirra eru: a) Guðni Eiður, b) Sigurður Þröstur, c) Ragnar Valur.
2) Valgerður Selma, fv. skólastjóri, f. 22.1. 1952, maki Guðbjörn Björgólfsson, kennari, f. 5.9. 1952. Börn þeirra eru: a) Valgerður Kristín, sambýlismaður Sigurður Lúther Gestsson, börn þeirra eru Valgerður Selma, Guðbjörn Smári, Árni Snær. b) Sonja Björg, barn hennar er Selma Kristín, c) Björgólfur Guðni, fv. sambýliskona Sigurbjörg Sigurðardóttir, barn þeirra er Alexander Máni, núverandi sambýliskona er Berglind Ólafsdóttir, börn þeirra eru Ólafía og Emilíana.
3) Þorbjörg, deildarstjóri, f. 22.5. 1954, maki Helgi Svavar Reimarsson, rafvirkjameistari og kennari, f. 31.3. 1955. Börn þeirra eru: a) Íris Dögg, fv. maki Kwaku Kuma Asare, börn þeirra eru Nathan Doku Helgi og Efia Freyja, b) Birkir Freyr, sambýliskona Gyða Sigrún G. Sigurðardóttir, börn þeirra eru Mímir Leó og Emma Lóa, c) Fjóla Björk.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal (17.12.1891 - 22.5.1981)

Identifier of related entity

HAH03525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

er foreldri

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal (9.6.1921 - 15.3.2011)

Identifier of related entity

HAH02142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal

er systkini

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal (19.11.1918 - 5.3.2006)

Identifier of related entity

HAH07837

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

er systkini

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Blandon Halling (1917-1968) (5.5.1917 - 8.5.1968)

Identifier of related entity

HAH01890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Blandon Halling (1917-1968)

er systkini

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09047

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir