Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Torfi Bjarnason (1899-1991)
Parallel form(s) of name
- Torfi Bjarnason (1899-1991) læknir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.12.1899 - 17.8.1991
History
Torfi Bjarnason læknir lést 17. ágúst. Hann var fæddur að Ásgarði í Hvammssveit í Dölum 26. desember 1899.
Places
Ásgarður í Hvammssveit í Dölum: Ísafjörður 1929-1932: Hvammstangi 1932-1938: Sauðárkrókur 1938-1955: Akranes 1955-1969:
Legal status
Torfi lauk stúdenstprófi 1921. Hann varð cand. med. frá Háskóla Íslands 1927 og var síðan við framhaldsnám í Danmörku í tvö ár.
Functions, occupations and activities
Torfi var starfandi læknir á Ísafirði 1929-1932, héraðslæknir á Hvammstanga 1932-1938, á Sauðárkróki 1938-1955 og síðan á Akranesi til 1969.
Mandates/sources of authority
"Fyrir nokkrum vikum heimsótti ég hann í vistleg heimkynni hans í Seljahlíð. Honum var þá lítt brugðið utan að heyrn hafði dofnað. Hlýlegt og glaðlegt viðmót hans ornaði mér sem löngum fyrr. - Hann sagði frá 70 ára stúdenstafmæli bekkjarbræðranna sem Tómas Guðmundsson gerði ódauðlega er hann minntist "sextán skálda í fjórða bekk".
(Ólafur Haukur Árnason)
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Jensson f. 14. maí 1865 - 21. ágúst 1942. Hreppstjóri og sparisjóðsgjaldkeri í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi og hreppstjóri í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sveit sinni. Hlaut riddarakross fálkaorðunnar. „Þjóðkunnuur fyrir gestrisni og margháttaða greiðasemi“ segir í ÍÆ. og Salbjörg Jónea Ásgeirsdóttir 24. nóvember 1870 - 29. ágúst 1931 Var á Kýrunnarstöðum, Hvammssókn, Dal. 1880. Húsfreyja og ljósmóðir í Ásgarði í Hvammssveit, Dal.
Torfi Bjarnason kvæntist mikilhæfri konu 26. júní 1931. Var það Sigríður Auðuns f. 13. janúar 1904 - 28. júní 1992. Húsfreyja víða. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jón Auðun Jónsson f. 19. júlí 1878 - 6. júní 1953. Bankaútibússtjóri, forstjóri og alþingismaður á Ísafirði og Margrét Guðrún Jónsdóttir 27. apríl 1872 - 12. mars 1963.
Dætur eignuðust þau þrjár. Sú elsta,
1) Margrét Auður Torfadóttir 3. júlí 1933 - 2. febrúar 1936, dó á barnsaldri
2) Auður Torfadóttir f. 8. ágúst 1937, MA, lektor við Kennaraháskóla Íslands,
3) Sigríður Torfadóttir f. 11. apríl 1941 - 30. mars 2000. Síðast bús. í Reykjavík, sálfræðingur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.8.2017
Language(s)
- Icelandic