Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Jensson (1865-1942)
Parallel form(s) of name
- Bjarni Jensson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.5.1865 - 21.8.1942
History
Bjarni Jensson 14. maí 1865 - 21. ágúst 1942 Hreppstjóri og sparisjóðsgjaldkeri í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi og hreppstjóri í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sveit sinni. Hlaut riddarakross fálkaorðunnar. „Þjóðkunnuur fyrir gestrisni og margháttaða greiðasemi“ segir í ÍÆ.
Places
Hóll í Hvammssókn Dölum; Ásgarður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Bjarni Jensson 14. maí 1865 - 21. ágúst 1942 Hreppstjóri og sparisjóðsgjaldkeri í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi og hreppstjóri í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sveit sinni. Hlaut riddarakross fálkaorðunnar. „Þjóðkunnur fyrir gestrisni og margháttaða greiðasemi“ segir í ÍÆ.
Foreldrar hans; Jóhanna Jónasdóttir 1837 - 21. janúar 1874 Var í Litla-Langadal, Narfeyrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Hóli, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. og maður hennar; Jens Jónsson 28. nóvember 1833 - 5. ágúst 1909 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Bóndi á Hóli í Hvammssveit, Dal. frá 1866 til æviloka. Hreppstjóri. Seinni kona Jens var; Sigríður Daníelsdóttir 23. ágúst 1845 - 30. júlí 1907 Var í Kviabekk, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Hóli í Hvammssveit, Dal.
Systkini hans;
1) Jónas Jensson 1866 - 9. maí 1888 Var á Hóli, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. 1870.
2) Friðjón Jensson 7. janúar 1868 - 5. júní 1956 Tannlæknir á Eskifirði, Akureyri og víðar. Tannlæknir á Akureyri 1930. Barnlaus.
Hálfsystkini samfeðra með Sigríði;
3) Daníel Jensson 25. febrúar 1869 - 4. mars 1869
4) Daníel Jensson 1877 Var á Hól, Hvammssókn, Dal. 1880.
5) Jensína Jensdóttir 25. apríl 1879 - 30. desember 1930 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
6) Valgerður Jensdóttir 16. apríl 1880 - 23. desember 1932 Fyrrv. kennari í Hafnarfirði 1930. Kennari í Hafnarfirði.
Kona Bjarna; Salbjörg Jónea Ásgeirsdóttir 24. nóvember 1870 - 29. ágúst 1931 Var á Kýrunnarstöðum, Hvammssókn, Dal. 1880. Húsfreyja og ljósmóðir í Ásgarði í Hvammssveit, Dal.
Börn þeirra;
1) Jóhanna Bjarnadóttir 29. júní 1891 - 19. september 1983 Húsfreyja á Grund , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík, síðast bús. í Kópavogi.
2) Jens Bjarnason 3. júní 1892 - 18. desember 1955 Vinnumaður í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Bóndi í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. Hreppstjóri. Ókvæntur og barnlaus.
3) Þuríður Bjarnadóttir 8. október 1894 - 21. júní 1931 Húsfreyja á Svarfhóli, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Þau voru barnlaus. Fóstursonur skv. ÍÆ.: Friðjón Haukur Friðriksson, símstjóri í Króksfjarðarnesi.
4) Ósk Bjarnadóttir 5. nóvember 1895 - 20. mars 1935 Hjúkrunarkona á Ísafirði 1930. Hjúkrunarkona.
5) Daníel Bjarnason 3. júlí 1898 Málari, fór til Vancouver.
6) Torfi Bjarnason 26. desember 1899 - 17. ágúst 1991 Læknir og leigjandi á Ísafirði 1930. Héraðslæknir á Ísafirði, Hvammstanga, Sauðárkróki og Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 26.6.1931; Sigríður Auðuns 13. janúar 1904 - 28. júní 1992 Húsfreyja víða. Síðast bús. í Reykjavík. Systir hennar var; Auður Jónsdóttir Auðuns 18. febrúar 1911 - 19. október 1999. Var í Kirkjustræti 8 b, Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Fyrst íslenskra kvenna til að gegna embætti borgarstjóra í Reykjavík og síðar fyrsta konan í ríkisstjórn Íslands. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Hallfríður Bjarnadóttir 20. febrúar 1908 - 21. mars 1911
8) Kjartan Bjarnason 15. júlí 1909 - 21. mars 1982 Var í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Sigríður Bjarnadóttir 26. janúar 1911 - 1. júní 1937 Vinnukona í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930.
10) Friðjón Bjarnason 13. ágúst 1912 - 16. febrúar 1950 Var í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Verkamaður í Reykjavík.
11) Ásgeir Bjarnason 6. september 1914 - 29. desember 2003 Var í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Alþingismaður, búfræðingur, félagsmálafrömuður og bóndi í Ásgarði. Maki 1 16. júní 1945: Emma Benediktsdóttir fædd 29. ágúst 1916, dáin 31. júlí 1952 húsmóðir. Foreldrar: Benedikt Ingimundarson og kona hans Lilja Magnúsdóttir. Maki 2 22. apríl 1954: Ingibjörg Sigurðardóttir fædd 4. mars 1925, dáin 6. desember 2009 húsmóðir. Foreldrar: Sigurður Lýðsson og kona hans Anna Halldórsdóttir. Synir Ásgeirs og Emmu: Bjarni (1949), Benedikt (1951).
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði