Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Jensson (1865-1942)
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Jensson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.5.1865 - 21.8.1942
Saga
Bjarni Jensson 14. maí 1865 - 21. ágúst 1942 Hreppstjóri og sparisjóðsgjaldkeri í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi og hreppstjóri í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sveit sinni. Hlaut riddarakross fálkaorðunnar. „Þjóðkunnuur fyrir gestrisni og margháttaða greiðasemi“ segir í ÍÆ.
Staðir
Hóll í Hvammssókn Dölum; Ásgarður:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Bjarni Jensson 14. maí 1865 - 21. ágúst 1942 Hreppstjóri og sparisjóðsgjaldkeri í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi og hreppstjóri í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sveit sinni. Hlaut riddarakross fálkaorðunnar. „Þjóðkunnur fyrir gestrisni og margháttaða greiðasemi“ segir í ÍÆ.
Foreldrar hans; Jóhanna Jónasdóttir 1837 - 21. janúar 1874 Var í Litla-Langadal, Narfeyrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Hóli, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. og maður hennar; Jens Jónsson 28. nóvember 1833 - 5. ágúst 1909 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Bóndi á Hóli í Hvammssveit, Dal. frá 1866 til æviloka. Hreppstjóri. Seinni kona Jens var; Sigríður Daníelsdóttir 23. ágúst 1845 - 30. júlí 1907 Var í Kviabekk, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Hóli í Hvammssveit, Dal.
Systkini hans;
1) Jónas Jensson 1866 - 9. maí 1888 Var á Hóli, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. 1870.
2) Friðjón Jensson 7. janúar 1868 - 5. júní 1956 Tannlæknir á Eskifirði, Akureyri og víðar. Tannlæknir á Akureyri 1930. Barnlaus.
Hálfsystkini samfeðra með Sigríði;
3) Daníel Jensson 25. febrúar 1869 - 4. mars 1869
4) Daníel Jensson 1877 Var á Hól, Hvammssókn, Dal. 1880.
5) Jensína Jensdóttir 25. apríl 1879 - 30. desember 1930 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
6) Valgerður Jensdóttir 16. apríl 1880 - 23. desember 1932 Fyrrv. kennari í Hafnarfirði 1930. Kennari í Hafnarfirði.
Kona Bjarna; Salbjörg Jónea Ásgeirsdóttir 24. nóvember 1870 - 29. ágúst 1931 Var á Kýrunnarstöðum, Hvammssókn, Dal. 1880. Húsfreyja og ljósmóðir í Ásgarði í Hvammssveit, Dal.
Börn þeirra;
1) Jóhanna Bjarnadóttir 29. júní 1891 - 19. september 1983 Húsfreyja á Grund , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík, síðast bús. í Kópavogi.
2) Jens Bjarnason 3. júní 1892 - 18. desember 1955 Vinnumaður í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Bóndi í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. Hreppstjóri. Ókvæntur og barnlaus.
3) Þuríður Bjarnadóttir 8. október 1894 - 21. júní 1931 Húsfreyja á Svarfhóli, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Þau voru barnlaus. Fóstursonur skv. ÍÆ.: Friðjón Haukur Friðriksson, símstjóri í Króksfjarðarnesi.
4) Ósk Bjarnadóttir 5. nóvember 1895 - 20. mars 1935 Hjúkrunarkona á Ísafirði 1930. Hjúkrunarkona.
5) Daníel Bjarnason 3. júlí 1898 Málari, fór til Vancouver.
6) Torfi Bjarnason 26. desember 1899 - 17. ágúst 1991 Læknir og leigjandi á Ísafirði 1930. Héraðslæknir á Ísafirði, Hvammstanga, Sauðárkróki og Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 26.6.1931; Sigríður Auðuns 13. janúar 1904 - 28. júní 1992 Húsfreyja víða. Síðast bús. í Reykjavík. Systir hennar var; Auður Jónsdóttir Auðuns 18. febrúar 1911 - 19. október 1999. Var í Kirkjustræti 8 b, Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Fyrst íslenskra kvenna til að gegna embætti borgarstjóra í Reykjavík og síðar fyrsta konan í ríkisstjórn Íslands. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Hallfríður Bjarnadóttir 20. febrúar 1908 - 21. mars 1911
8) Kjartan Bjarnason 15. júlí 1909 - 21. mars 1982 Var í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Sigríður Bjarnadóttir 26. janúar 1911 - 1. júní 1937 Vinnukona í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930.
10) Friðjón Bjarnason 13. ágúst 1912 - 16. febrúar 1950 Var í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Verkamaður í Reykjavík.
11) Ásgeir Bjarnason 6. september 1914 - 29. desember 2003 Var í Ásgarði, Hvammssókn, Dal. 1930. Alþingismaður, búfræðingur, félagsmálafrömuður og bóndi í Ásgarði. Maki 1 16. júní 1945: Emma Benediktsdóttir fædd 29. ágúst 1916, dáin 31. júlí 1952 húsmóðir. Foreldrar: Benedikt Ingimundarson og kona hans Lilja Magnúsdóttir. Maki 2 22. apríl 1954: Ingibjörg Sigurðardóttir fædd 4. mars 1925, dáin 6. desember 2009 húsmóðir. Foreldrar: Sigurður Lýðsson og kona hans Anna Halldórsdóttir. Synir Ásgeirs og Emmu: Bjarni (1949), Benedikt (1951).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði