Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.7.1899 - 6.1.1924
Saga
Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir 16. júlí 1899 - 6. janúar 1924 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, f. á Tjörn á Vatnsnesi 9. janúar 1864, d. í Reykjavík 30. maí 1932, og Sighvatur Kristján Bjarnason, bankastjóri í Reykjavík, f. þar 25. janúar 1859, d. 30. ágúst 1929.
Systkini hennar;
1) Emilía Sighvatsdóttir 12. október 1887 - 18. nóvember 1967 Ólst upp í Reykjavík. Gekk í verslunarskóla og nam í Askov í Danmörku. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Jón Kristjánsson 14. júní 1881 - 17. apríl 1937 Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
2) Þorbjörg Sighvatsdóttir 14. nóvember 1888 - 30. apríl 1914 Húsfreyja í Hólmavík
3) Ásta Sigríður Sighvatsdóttir 16. apríl 1890 - 24. apríl 1890
4) Bjarni Sighvatsson 22. júlí 1891 - 20. ágúst 1953 Forstjóri og bankaritari í Reykjavík, síðar bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík 1945.
5) Sigríður Sighvatsdóttir 16. september 1894 - 1. janúar 1944 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Svíþjóð. Maki skv. Reykjahl. : Hans Trybom f. í Svíþjóð. Börn þeirra: Hans Sigvard Trybom f.11.1.1921 og Stefan Bertel Trybom f.12.8.1922.
6) Ásta Sighvatsdóttir 1. maí 1897 - 25. maí 1998 Var í Reykjavík 1910. Kennari á Blönduósi 1930.
7) Sigfús Sighvatsson 6. september 1900 - 4. apríl 1901
8) Sigfús Pétur Sighvatsson 10. október 1903 - 3. júlí 1958 Forstjóri Vátryggingarstofu Sigfúsar Sighvatssonar. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Forstjóri í Reykjavík 1945.
Maður hennar; Georg Lárus Gíslason 24. ágúst 1895 - 27. feb. 1955. Kaupmaður í Vestmannaeyjum. Var í foreldrahúsum í Stakkagerði 1, Vestmannaeyjasókn 1910. Kaupmaður á Bakkastíg 10, Vestmannaeyjum 1930. Þau Barnlaus.
Önnur kona hans var Guðfinna Sigríður Kristjánsdóttir 20. feb. 1899 - 15. maí 1953. Var í foreldrahúsum á Klöpp, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Bakkastíg 10, Vestmannaeyjum 1930.
Synir Georgs og Guðfinnu voru;
1) Theódór Sigurjón Georgsson 5. feb. 1927 - 5. okt. 2015. Var á Bakkastíg 10, Vestmannaeyjum 1930. Lögfræðingur, fulltrúi og framkvæmdastjóri í Vestmannaeyjum, síðar innheimtustjóri á Seltjarnarnesi. Gegndi margvíslegum trúnaðar- og félagsstörfum.
2) Kristján Georgsson 13. nóv. 1928 - 12. apríl 1977. Vélstjóri og verslunarmaður í Vestmannaeyjum. Var á Bakkastíg 10, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
Þriðja kona Georgs var Svava Guðmundsdóttir. Þau giftust árið 1954 og höfðu þau verið nokkra mánuði í hjónabandi þegar hann lést. Sonur hans var Georg (1950) forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja 1983
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://www.heimaslod.is/index.php/Georg_G%C3%ADslason