Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorsteinn H Gunnarsson (1946) ráðunautur
Hliðstæð nafnaform
- Þorsteinn Hallgrímur Gunnarsson (1946) ráðunautur
- Þorsteinn Hallgrímur Gunnarsson ráðunautur
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.1.1946
Saga
Þorsteinn Hallgrímur Gunnarsson 16. jan. 1946. Ráðunautur
Staðir
Reykjavík; Syðri-Langamýri; Grund:
Réttindi
Starfssvið
Ráðunautur
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gunnar Sigursveinn Arnbjörnsson 22. maí 1912 - 14. apríl 1970. Bifreiðarstjóri og sjómaður í Reykjavík. Bílstjóri á Óðinsgötu 6, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. [Bróðir hans Bíla-Bergur] og kona hans
Fósturforeldrar frá 8 ára aldri; Halldór Ingimundur Eyþórsson 12. mars 1924 - 21. september 2007 Bóndi á Syðri-Löngumýri, Blöndudal, Hún. Var í Hnífsdal 1930. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957 og kona hans 1945; Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir 21. ágúst 1923 - 2. febrúar 1974 Var í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
Systkini;
1) Halldóra Gunnarsdóttir 16. nóv. 1933.
2) Birgir Gunnarsson 20. okt. 1938 - 18. feb. 1958. Var í námi á Akureyri, fórst með vitaskipinu Hermóði.
Fóstursystir;
1) Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, f. 20.6.1959. Foreldrar hennar; Foreldrar hennar; Haraldur Karlsson 27. október 1922 - 30. október 2007 Var í Símonarhúsi, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Var í Litladal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Nemi í Reykjavík 1945. og síðar smiður og sjómaður í Reykjavík og barnsmóðir hans; Guðrún Sigurvaldadóttir, f. á Gafli í Svínadal í A-Húnavatnssýslu 6.11. 1925, d. 29.1. 2007. Maður Birgittu; Sigurður Ingi Guðmundsson, f. 16.1. 1957 frá Leifsstöðum
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorsteinn H Gunnarsson (1946) ráðunautur
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Æskuminningar – Húnavaka, 49. árgangur 2009 (01.05.2009), Bls. 71-79. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=001166946