Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi
Parallel form(s) of name
- Þórhallur Andreas Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.11.1886 - 5.4.1966
History
Þórhallur Andreas Gunnlaugsson 29. nóv. 1886 - 5. apríl 1966. Símstöðvarstjóri á Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum 1930. Símritari í Reykjavík og síðar símstöðvarstjóri á Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Legal status
Þórhallur varð gagnfræðingur frá Akureyri árið 1904. Nam símritun í Kaupmannahöfn árin 1910 og 1911.
Functions, occupations and activities
Hann var skipaður símritari á Akureyri 1. júlí 1911, starfaði þar til 1. ágúst 1913, að hann varð símritari f Reykjavik. 1. janúar 1918 var Þórhallur skipaður umdæmisstjóri landssímans á Ísafirði og starfaði þar til 1. janúar 1921 að hann var skipaður símstjóri í Vestmannaeyjum og þar var hann jafnframt póstafgreiðslumaður seinustu árin. Þórhallur starfaði sem póst- og símstjóri í Vestmannaeyjum þar til að hann lét af embætti vegna aldurs í árslok 1956. Þá hafði hann verið starfandi ritsímastjóri lengur en nokkur annar, eða í 38 ár.
Mandates/sources of authority
Þau hjón voru á meðal stofnenda Golfklúbbs Vestmannaeyja árið 1938 og var Þórhallur formaður klúbbsins frá byrjun til ársins 1945.
Þórhallur var einnig á meðal fyrstu stofnenda Taflfélags Vestmannaeyja. Þórhallur leikstýrði sýningunni „Hnefaleikarinn“ sem Kvenfélagið Líkn stóð fyrir á páskum 1938.
Þórhallur var einn af stofnendum Félags íslenzkra símamanna og tók mikinn þátt í störfum félagsins fyrstu árin.
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Gunnlaugur Jón Ólafur Halldórsson 3. okt. 1848 - 9. mars 1893. Var í Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1860. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði 1872-1874. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd 1874-1883 og á Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1883 til dauðadags og seinni kona hans; 30.7.1885; Halldóra Kristín Vigfúsdóttir 22. sept. 1855 - 8. apríl 1939. Prestfrú á Breiðabólsstað. Kennslukona í Vestmannaeyjum.
Fyrri kona Gunnlaugs 7.9.1872; Margrethe Andrea Knudsen 9. júlí 1848 - 17. sept. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum og á Breiðabólstað í Vesturhópi. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Var í Tjarnargötu 1, Reykjavík 5, Gull. 1870.
Systkini samfeðra;
1) Halldór Gunnlaugsson 25. ágúst 1875 - 16. des. 1924. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum. Húsbóndi í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Drukknaði. Kona hans 22.7.1905; Anna Sigrid Therp Gunnlaugsson 16. feb. 1885 - 22. ágúst 1963. Húsfreyja og verslunarstjóri í Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Fædd Therp Faðir: Peter Christian Therp trésmíðameistari í Kaupmannahöfn. Barnsmóðir hans 5.4.1914: Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Kirkjuvegi 53, Vestmannaeyjum 1930.
2) Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir 17. ágúst 1878 - 30. apríl 1920. Húsfreyja í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Brekku og í Vestmannaeyjum.
M1; Jón Konráðsson 15. júlí 1881 - 5. okt. 1901. Verslunarmaður og sjómaður í Mjóafirði, S-Múl. Fórst á heimleið úr róðri.
M2 3.10.1910; Þorlákur Guðmundsson 28. júní 1886 - 9. maí 1978. Skósmiður. Leigjandi, skósmiður í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Skósmíðameistari á Klapparstíg 44, Reykjavík 1930. Skósmiður í Reykjavík 1945.
Kona hans 25.3.1922; Ingibjörg Ólafsdóttir 12.9.1893 - 23.8.1966. Húsfreyja á Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja á Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn;
1) Ása Maria Þórhallsdóttir Gunnlaugsson 23. júlí 1923 - 18. sept. 2010. Var á Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja og málari í Flórída. Maður hennar 16.8.1947; Björn Illugi Gunnlaugsson 18. okt. 1917 - 17. okt. 1994. Var í Laxnesi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Fósturfor: Eyjólfur Björnsson og Guðrún Guðmundsdóttir. Skipstjóri í Boston og síðar í Flórída, USA.
2) Halldór Gunnlaugsson Þórhallsson 27. júlí 1924 - 17. ágúst 1975. Var á Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum 1930. Sýningarstjóri í Vestmannaeyjum, Reykjavík og Kópavogi, síðar auglýsingastjóri í New York í Bandaríkjunum. Síðast bús. í Bandaríkjunum. Kona hans; Þóra Rún Dagbjartsdóttir 2. des. 1931 - 13. nóv. 1976. Síðast bús. í Kópavogi.
3) Ólafur Friðrik Þórhallsson 25. nóv. 1926 - 13. mars 1993. Verkfræðingur í Ameríku, kvæntur þar Mildred Catherine.
General context
Þegar Þórhallur lét af embætti í Vestmannaeyjum fluttust þau Ingibjörg búferlum til Reykjavíkur og hafa verið búsett hér síðan. Þórhallur var skarpgáfaður eins og hann átti kyn til. Hann var hlédrægur og hleypidómalaus, en einbeittur í skoðunum og fastur fyrir, ef því var að skipta. Þórhallur var mjög listrænn og víðlesinn, enda vel heima í bókmenntum, einkum leikbókmenntum. Hann aðstoðaði Leikfélag Vestmannaeyja oft fyrr á árum, sem leiðbeinandi. Þórhallur var afar vel liðinn af viðskiptavinum símans, þá lét hann sér einkar annt um starfsfólk sitt, enda sóttust margir eftir að starfa undir hans stjórn og handleiðslu.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 11.9.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 11.9.2023
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 145
Heimaslóð; https://heimaslod.is/index.php/%C3%9E%C3%B3rhallur_Gunnlaugsson
Vísir 14.4.1966. https://timarit.is/page/2384218?iabr=on
mbl 25.8.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1353929/?item_num=2&searchid=d71034adeb064fa7894446279e249e55a8e1be5b&t=814370699&_t=1694426430.169233
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
__rhallur_Andreas_Gunnlaugsson1886-1966smst__varstjri_VestmannaeyjumBreiab__lssta_Vesturhpi.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg