Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.6.1876 - 24.12.1922
Saga
Þórður Pálsson 30. júní 1876 - 24. desember 1922. Héraðslæknir í Öxarfjarðarumdæmi um tíma eftir 1903 og sat á Skinnastað. Héraðslæknir í Borgarnesi. Söngmaður góður.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Sigurðsson 16. júlí 1839 - 23. júlí 1887. Var fóstursonur í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Prestur í Miðdal í Laugardal, Árn. 1866-1870, á Hjaltabakka á Ásum, Hún. 1870-1880 og síðar í Gaulverjabæ í Flóa, Árn. frá 1880 til dauðadags og kona hans 8.10.1864; Margrét Andrea Þórðardóttir 5. ágúst 1841 - 5. janúar 1938. Ekkja á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Gaulverjabæ.
Systkini;
1) Þórður Pálsson 20. janúar 1865 - 28. október 1871.
2) Jóhanna Andrea Pálsdóttir 5. apríl 1867 - 16. janúar 1900.
3) Sigurður Pálsson 24. maí 1869 - 13. okt. 1910. Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1870. Héraðslæknir á Sauðárkróki. Læknir Læknahúsinu (Friðfinnshús) Blönduósi 1897-1899. Maki 3 ág1897; Þóra Gísladóttir f. 18. júní 1873 d. 9. mars 1951. Læknisekkja á Vesturgötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
4) Skúli Pálsson 4. september 1871 - 1. júní 1872.
5) Margrét Guðný Pálsdóttir 13. júní 1874 - 5. maí 1876.
6) Árni Pálsson 13. september 1878 - 7. nóvember 1952. Var í Reykjavík 1910. Prófessor í Reykjavík. Talinn með ritfærustu manna á sinni tíð, en ekki liggur mikið eftir hann á prenti. Var vel skáldmæltur og orðheppinn mjög. Kona Árna; Finnbjörg Kristófersdóttir 29. apríl 1882 - 8. desember 1960. Húsfreyja á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Sylvía Níelsína Pálsdóttir 18. september 1880 - 9. september 1882.
8) Guðrún Anna Pálsdóttir 16. ágúst 1882 - 24. september 1959. Húsfreyja á Vestmannabraut 24, Vestmannaeyjum 1930. Maður hennar; Sigurður Sigurðsson 15. september 1879 - 4. ágúst 1939. Lyfsali á Vestmannabraut 24, Vestmannaeyjum 1930. Skáld og lyfsali í Vestmannaeyjum. Móðir dönsk.
9) Lára Mikaelína Pálsdóttir 29. ágúst 1884 - 10. janúar 1899.
Kona hans; Guðrún Björnsdóttir 19. jan. 1876 - 9. sept. 1945. Ekkja á Tjarnargötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Borgarnesi. Barnlaus
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 15.7.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 15.7.2023
Íslendingabók
Óðinn 1.7.1923. https://timarit.is/page/2292310?iabr=on
Sjá bókina Breyttir tímar eftir Benjamín Sigvaldason, seinna bind Þrír merkismenn;
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
__rur_Plsson1876-1922lknir_xarfiri_og_Borgarfir__i.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg