Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Björnsdóttir Borgarnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.1.1876 - 9.9.1945

History

Guðrún Björnsdóttir 19. janúar 1876 - 9. september 1945 Ekkja á Tjarnargötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Borgarnesi.

Places

Borgarnes:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Elísabet Guðný Sveinsdóttir 17. júlí 1839 - 11. júní 1922 Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar 10.12.1874; Björn Jónsson 8. október 1846 - 24. nóvember 1912 Ritstjóri og ráðherra í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Systkini Guðrúnar;
1) Sigríður Björnsdóttir 28. maí 1879 - 6. október 1942 Var í Reykjavík 1910. Ógift.
2) Sveinn Björnsson 27. febrúar 1881 - 25. janúar 1952 Forseti Íslands og yfirdómslögmaður í Reykjavík. Einnig sendiherra Íslands í Danmörku og forstjóri Brunabótafélags Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 2.9.1900; Georgía Hoff-Hansen Björnsson 18. janúar 1884 - 18. september 1958 Sendiherrafrú Íslands í Danmörku og síðar forsetafrú. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
3) Ólafur Björnsson 14. janúar 1884 - 10. júní 1919 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hagfræðingur og ritstjóri Ísafoldar. Kona hans; Borghildur Pétursdóttir Thorsteinsson Björnsson 13. desember 1885 - 9. nóvember 1967 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður Guðrúnar 10.10.1893; Þórður Pálsson 30. júní 1876 - 24. desember 1922 Héraðslæknir í Öxarfjarðarumdæmi um tíma eftir 1903 og sat á Skinnastað. Héraðslæknir í Borgarnesi.
Barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra (8.10.1846 - 24.11.1912)

Identifier of related entity

HAH02844

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra

is the parent of

Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi

Dates of relationship

19.1.1876

Description of relationship

Related entity

Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði (30.6.1876 - 24.12.1922)

Identifier of related entity

HAH09436

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði

is the spouse of

Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04260

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places