Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi
Parallel form(s) of name
- Guðrún Björnsdóttir Borgarnesi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.1.1876 - 9.9.1945
History
Guðrún Björnsdóttir 19. janúar 1876 - 9. september 1945 Ekkja á Tjarnargötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Borgarnesi.
Places
Borgarnes:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Elísabet Guðný Sveinsdóttir 17. júlí 1839 - 11. júní 1922 Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar 10.12.1874; Björn Jónsson 8. október 1846 - 24. nóvember 1912 Ritstjóri og ráðherra í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Systkini Guðrúnar;
1) Sigríður Björnsdóttir 28. maí 1879 - 6. október 1942 Var í Reykjavík 1910. Ógift.
2) Sveinn Björnsson 27. febrúar 1881 - 25. janúar 1952 Forseti Íslands og yfirdómslögmaður í Reykjavík. Einnig sendiherra Íslands í Danmörku og forstjóri Brunabótafélags Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 2.9.1900; Georgía Hoff-Hansen Björnsson 18. janúar 1884 - 18. september 1958 Sendiherrafrú Íslands í Danmörku og síðar forsetafrú. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
3) Ólafur Björnsson 14. janúar 1884 - 10. júní 1919 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hagfræðingur og ritstjóri Ísafoldar. Kona hans; Borghildur Pétursdóttir Thorsteinsson Björnsson 13. desember 1885 - 9. nóvember 1967 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Guðrúnar 10.10.1893; Þórður Pálsson 30. júní 1876 - 24. desember 1922 Héraðslæknir í Öxarfjarðarumdæmi um tíma eftir 1903 og sat á Skinnastað. Héraðslæknir í Borgarnesi.
Barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði