Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Björnsdóttir Borgarnesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.1.1876 - 9.9.1945

Saga

Guðrún Björnsdóttir 19. janúar 1876 - 9. september 1945 Ekkja á Tjarnargötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Borgarnesi.

Staðir

Borgarnes:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Elísabet Guðný Sveinsdóttir 17. júlí 1839 - 11. júní 1922 Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar 10.12.1874; Björn Jónsson 8. október 1846 - 24. nóvember 1912 Ritstjóri og ráðherra í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Systkini Guðrúnar;
1) Sigríður Björnsdóttir 28. maí 1879 - 6. október 1942 Var í Reykjavík 1910. Ógift.
2) Sveinn Björnsson 27. febrúar 1881 - 25. janúar 1952 Forseti Íslands og yfirdómslögmaður í Reykjavík. Einnig sendiherra Íslands í Danmörku og forstjóri Brunabótafélags Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 2.9.1900; Georgía Hoff-Hansen Björnsson 18. janúar 1884 - 18. september 1958 Sendiherrafrú Íslands í Danmörku og síðar forsetafrú. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
3) Ólafur Björnsson 14. janúar 1884 - 10. júní 1919 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hagfræðingur og ritstjóri Ísafoldar. Kona hans; Borghildur Pétursdóttir Thorsteinsson Björnsson 13. desember 1885 - 9. nóvember 1967 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður Guðrúnar 10.10.1893; Þórður Pálsson 30. júní 1876 - 24. desember 1922 Héraðslæknir í Öxarfjarðarumdæmi um tíma eftir 1903 og sat á Skinnastað. Héraðslæknir í Borgarnesi.
Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra (8.10.1846 - 24.11.1912)

Identifier of related entity

HAH02844

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra

er foreldri

Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði (30.6.1876 - 24.12.1922)

Identifier of related entity

HAH09436

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði

er maki

Guðrún Björnsdóttir (1876-1945) Borgarnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04260

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir