Þórarinsvatn á Grímstunguheiði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Þórarinsvatn á Grímstunguheiði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Fjögurra vatna á Grímstunguheiði skal getið hér: Þórarinsvatn, 493 m.y.s. og 0,95 km²; Svínavatn, 491 m.y.s. og 1,2 km²; Galtarvatn, 515 m.y.s. og 0,84 km²; Refkelsvatn, 480 m.y.s. og 0,82 km². Norður frá Galtarvatni rennur Svínavatnslækur og annar til, en Refkelslækur kemur úr Refkelsvatni.

Allir falla þeir í Vatnsdalsá. Góð bleikja er í þessum vötnum og bændur veiddu þar áður með netum. Vötnin eru á afrétti Ás- og Sveinsstaðahreppa. Allsæmilegur jeppavegur liggur upp úr Vatnsdal. Hann liggur á milli vatnanna og áfram suður í Fljótsdrög.

Staðir

Grímstunguheiði; Svínavatn; Galtarvatn; Refkelsvatn; Svínavatnslækur; Refkelslækur; Vatnsdalur; Vatnsdalsá; Grímstunga; Öldumóða; Öldumóðuskáli; Hvammur í Vatnsdal; Grímstungumannasel; Haukagilsheiði; Hestás; Sílvatnsás; Gedduvatn; Illiflói;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00017

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Öldumóðuflá Grímstungurheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00278

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Illiflói á Grímstunguheiði ((1900))

Identifier of related entity

HAH00328

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þjófakvísl á Grímstunguheiði ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00608

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00277

Kennimark stofnunar

IS HAH-Nat

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir