Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Þóra Leópoldína Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.8.1879 - 26.1.1967

Saga

Þóra Leopoldína Júlíusdóttir 26. ágúst 1879 - 26. janúar 1967. Húsfreyja í Borgarnesi. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Borgarnesi 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Pétur Emil Júlíus Halldórsson 17. ágúst 1850 - 19. maí 1924. Héraðslæknir í Húnavatnssýslu. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Læknahúsinu [Friðfinnshúsi 1901-1903], Læknabústaðnum 1903-1906, lét reisa það hús og kona hans 27. des.1877; Ingibjörg Magnúsdóttir f. 22. jan. 1849 d. 26. ágúst 1946.
Systkini;
1) Halldór Kristján Júlíusson 29. okt. 1877 - 4. maí 1976. Sýslumaður á Borðeyri 1930. Sýslumaður í Strandasýslu, síðar í Reykjavík.
2) Sigríður Júlíusdóttir11. jan. 1882 - 26. júlí 1882.
3) Hans Edvard Moritz Júlíusson 3. júlí 1883 - 4. sept. 1883.
4) Maggi Magnús 4. okt. 1886 - 30. des. 1941. Læknir í Reykjavík frá 1913 til æviloka. Maki I: Dora Vinter í Danmörku, þau skildu.

Maður hennar; Guðmundur Björnsson 5. desember 1873 - 4. júní 1953. Bóndi og skáld á Klömbrum í Húnavatnssýslu, sýslumaður í Eyjafirði, Barðastrandarsýslu og Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Fluttist til Reykjavíkur og starfaði m.a. sem póstafgreiðslumaður. Sýslumaður í Borgarnesi 1930.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Emma Guðmundsdóttir Björnsson 5. júlí 1903 - 27. júní 2001. Ritari í Reykjavík. Var í Borgarnesi 1930. Ingibjörg var ógift og barnlaus.
2) Pétur Emil Júlíus Guðmundsson Björnsson 25. júlí 1904 - 26. nóvember 1991. Verkfræðingur og deildarstjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Var í Borgarnesi 1930. Aðstoðarmaður í Reykjavík 1945. Heitir fullu nafni Pétur Emil Júlíus Guðmundsson skv. Borgfirzkum.
3) Björn Guðmundsson Björnsson 7. október 1905 - 18. janúar 1999. Verslunarmaður í Borgarnesi, bókari í Kaupmannahöfn. Forstjóri og stórkaupmaður. Verzlunarmaður í Borgarnesi 1930. Forstjóri í Reykjavík 1945.
4) Þuríður Jenný Björnsson 13. janúar 1907 - 21. janúar 1998. Húsfreyja. Var í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
5) Karl Leó Guðmundsson Björnsson 22. febrúar 1908 - 6. júlí 1941. Sýsluskrifari í Borgarnesi, síðar verslunarmaður í Reykjavík. Sýsluskrifari í Borgarnesi 1930.
6) Jórunn Björnsson Bachmann 6. september 1913 - 18. ágúst 1998. Húsfreyja í Borgarnesi.
7) Anna Guðmundsdóttir Björnsson 19. maí 1915 - 29. júní 2006. Var í Borgarnesi 1930. Flutti til Borgarness með foreldrum 1918 og ólst þar upp eftir það. Bókavörður við Bókasafn Hafnarfjarðar um árabil til 1971. Var einnig kennari við Iðnskólann í Hafnarfirði. Bókavörður við Héraðsbókasafn Árnessýslu 1971-78 er hún fluttist til Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík. Var aðalhvatamaður að stofnun Bókavarðafélags Íslands, formaður þess um tíma og fyrsti heiðursfélagi. Hún hafði listræna hæfileika, teiknaði plaköt og bókakápur fyrir bókaútgáfuna Helgafell og málaði talsvert af myndum. Á bréfhaus bókasafnsins teiknaði hún vita, og viti var seinna tekinn upp sem einkennismerki Hafnarfjarðar. Maður hennar 1941; Magnús Ásgeirsson 9. nóvember 1901 - 30. júlí 1955. Skáld, rithöfundur og þýðandi. Bókavörður í Hafnarfirði. Húsbóndi í Mjóstræti 6, Reykjavík 1930. M
8) Margrét Guðmundsdóttir Björnsson 14. nóvember 1917 - 2. júlí 1996 Húsfreyja. Var í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. ; :
Sonur hans;
9) Ingólfur Theodór Guðmundsson 3. desember 1905 - 28. nóvember 1995. Verslunarmaður og stjórnarráðsmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Klömbrur í Vesturhópi (um1880)

Identifier of related entity

HAH00828

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Borgarnes

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi (22.1.1949 - 26.8.1946)

Identifier of related entity

HAH06681

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi

er foreldri

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Guðmundsdóttir Björnsson (1907-1998) (13.1.1907 - 21.1.1998)

Identifier of related entity

HAH02190a

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Guðmundsdóttir Björnsson (1907-1998)

er barn

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós (17.8.1850 - 19.5.1924)

Identifier of related entity

HAH04941

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

er foreldri

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir (4.10.1886 - 30.12.1941)

Identifier of related entity

HAH09501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

er systkini

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri (29.10.1877 - 4.5.1976)

Identifier of related entity

HAH04674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri

er systkini

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1873-1953) Klömbrum (5.12.1873 - 4.6.1953)

Identifier of related entity

HAH03984

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1873-1953) Klömbrum

er maki

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09502

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.8.2023

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 7.8.2023
Íslendingabók
Læknablaðið 1.6.1924. https://timarit.is/page/5866979?iabr=on
Læknablaðið 31.12.1941. https://timarit.is/page/5870708?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir