Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Hliðstæð nafnaform
- Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.8.1895 - 23.10.1966
Saga
Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir 23. ágúst 1895 - 23. okt. 1966 af slysförum. Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skáld frá Kirkjubæ.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
"Þá geisla sína glóey fól
Í gleði forða salnum
Innri skín þá ætíð sól
Upp í Norðurárdalnum
Er vorsins blíða varmadís
Vekur lið af dvala
Ein ég tíðum una kýs
Upp í hlíðum dala"
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 4. feb. 1859 - 12. okt. 1935. Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930 og kona hans; Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. jan. 1865 - 6. sept. 1957. Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík.
Systkini Þóru;
1) Gunnfríður Matthildur Jónsdóttir 26. des. 1889 - 28. júní 1968. Var á Ytra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Gunnfríðar 1924; Ásmundur Sveinsson 20. maí 1893 - 9. desember 1982. Myndhöggvari í Reykjavík. Þau skildu. Seinni kona Ásmundar 1949; Ingrid Håkanson Sveinsson 20. apríl 1904 - 2. apríl 1976. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jónína Ingibjörg Jónsdóttir 22. júlí 1891 - 6. mars 1981. Húsfreyja á Skúfi í Norðurárdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Einara Andrea Jónsdóttir 8. feb. 1902 - 27. mars 1986. Húsfreyja á Njálsgötu 4, Reykjavík 1930. Saumakennari, síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Jóhann Frímann Guðmundsson 14. jan. 1899 - 23. okt. 1966 af slysförum. Fulltrúi í Reykjavík. Verzlunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930.
Börn þeirra;
1) Álfhildur Helena Jóhannsdóttir 21. ágúst 1926 - 14. nóv. 1932. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
2) Álfþór Brynjar Jóhannsson 12.1.1933 Siglunesi, maki hans er Björg Bjarnadóttir.
Almennt samhengi
HÖRMULEGT bifreiðaslys varð á Reykjanesbraut skammt neðan við slökkvistöðina nýju, um kl. 18,30 s.I. sunnudag, en þar létust eldri hjón í bifreiðaárekstri. Var konan Iátin áður en komið var í Slysavarðstofuna en maðurinn lézt skömmu síðar í Landsspítalanum. https://timarit.is/page/1379378?iabr=on
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.2.2020