Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Parallel form(s) of name
- Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.8.1895 - 23.10.1966
History
Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir 23. ágúst 1895 - 23. okt. 1966 af slysförum. Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skáld frá Kirkjubæ.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
"Þá geisla sína glóey fól
Í gleði forða salnum
Innri skín þá ætíð sól
Upp í Norðurárdalnum
Er vorsins blíða varmadís
Vekur lið af dvala
Ein ég tíðum una kýs
Upp í hlíðum dala"
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 4. feb. 1859 - 12. okt. 1935. Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930 og kona hans; Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. jan. 1865 - 6. sept. 1957. Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík.
Systkini Þóru;
1) Gunnfríður Matthildur Jónsdóttir 26. des. 1889 - 28. júní 1968. Var á Ytra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Gunnfríðar 1924; Ásmundur Sveinsson 20. maí 1893 - 9. desember 1982. Myndhöggvari í Reykjavík. Þau skildu. Seinni kona Ásmundar 1949; Ingrid Håkanson Sveinsson 20. apríl 1904 - 2. apríl 1976. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jónína Ingibjörg Jónsdóttir 22. júlí 1891 - 6. mars 1981. Húsfreyja á Skúfi í Norðurárdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Einara Andrea Jónsdóttir 8. feb. 1902 - 27. mars 1986. Húsfreyja á Njálsgötu 4, Reykjavík 1930. Saumakennari, síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Jóhann Frímann Guðmundsson 14. jan. 1899 - 23. okt. 1966 af slysförum. Fulltrúi í Reykjavík. Verzlunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930.
Börn þeirra;
1) Álfhildur Helena Jóhannsdóttir 21. ágúst 1926 - 14. nóv. 1932. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
2) Álfþór Brynjar Jóhannsson 12.1.1933 Siglunesi, maki hans er Björg Bjarnadóttir.
General context
HÖRMULEGT bifreiðaslys varð á Reykjanesbraut skammt neðan við slökkvistöðina nýju, um kl. 18,30 s.I. sunnudag, en þar létust eldri hjón í bifreiðaárekstri. Var konan Iátin áður en komið var í Slysavarðstofuna en maðurinn lézt skömmu síðar í Landsspítalanum. https://timarit.is/page/1379378?iabr=on
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.2.2020