Syðstahvammskirkja

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Syðstahvammskirkja

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1882

Saga

Túnið fordjarfar aurskriða úr Kirkjuhvammsá, og svo engi það, sem liggur næst fyrir neðan túnið. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Vatnsnesshreppur 1705).

Kirkjuhvammur er fyrir ofan þorpið á Hvammstanga. Kirkjan er gömul timburkirkja byggð 1882. Stefán Jónsson smiður mun hafa smíðað kirkjuna en hann smíðaði einnig baðstofuna í Syðstahvammi. Lönd Kirkjuhvamms og Syðstahvamms liggja saman og skilur Hvammsáin þar á milli. Kirkjan er friðlýst og í umsjón Þjóðminjavarðar. Sumir gripir kirkjunnar hafa verið fluttir í kirkjun á Hvammstanga. Þó ekki sé reglulegt messuhald í kirkjunni eru oft athafnir þar sérstaklega giftingar og skírnir einnig er kirkjan oft notuð í tengslum við ýmsar hátíðir eða uppákomur á svæðinu á sumrin. Venja er að vera með guðþjónustu í Kirkjuhvammi á miðnætti á aðfangadagskvöld.

Kirkjuhvammskirkja á Hvammstangavar byggð árið 1882. Höfundar hennar voru Björn Jóhannsson og Stefán Jónsson, forsmiðir. Hún hefur verið í vörzlu Þjóðminjasafnsins síðan 1976 og var sett áfornleifaskrá 20. ágúst 1976. Árið 1990 var hún friðuð.

Kirkju er fyrst getið í máldaga árið 1318 og sennilega hefur alltaf verið um torfkirkjur þar að ræða, sem staðið hafa í kirkjugarðinum á svipuðum stað og sú sem þar stendur nú.

Kirkjuhvammskirkja er úr timbri með bindingsverki og veglegum turni, smíðuð af Birni Jóhannssyni og Stefáni Jónssyni frá Syðstahvammi sumarið 1882, en sagt er að ekkert sumar hafi komið þá á Norðurlandi og snjóað í hverri sumarviku. Kirkjan er af yngri gerð kirkna með turna á þaki. Kirkjuhvammskirkja var sóknarkirkja til ársins 1957, en það ár var ný kirkja vígð á Hvammstanga. Hrörnaði gömlu kirkjunni fljótt og stefndi í að hún yrði rifin. Velunnarar hennar lagfærðu hana lítilsháttar árið 1964 og kirkjan kom í umsjá Þjóðminjasafnsins árið 1976. Hófst umfangsmikil viðgerð á henni árið 1992. Hún var endurvígð sumarið 1997 að þeirri viðgerð lokinni.

Staðir

Kirkjuhvammur; Hvammstangi; Kirkjuhvammsá; Syðstahvammur; Hvammsá;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðstihvammur í Miðfirði (um1400 -)

Identifier of related entity

HAH00580

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrakirkja

controls

Syðstahvammskirkja

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangakirkja (21.7.1957 -)

Identifier of related entity

HAH00578

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammstangakirkja

controls

Syðstahvammskirkja

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi (um 1935)

Identifier of related entity

HAH00596

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

controls

Syðstahvammskirkja

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaðakirkja í Miðfirði (8.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH00378

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Melstaðakirkja í Miðfirði

controls

Syðstahvammskirkja

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00583

Kennimark stofnunar

IS HAH-Kir

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir