Svínavatn bær og vatn

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Svínavatn bær og vatn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[900]

Saga

Svínavatn er önnur af þeim tveimur jörðum í Svínavatnshreppi sem getið er í Landnámu. Þar byggði Þorgils gjallandi, félagi Auðuns skökuls. Jörðin liggur við suðausturenda Svínavatns. Í vatninu er allgóð silungaveiði. Ræktunarland er mikið og gott, með ákjósanlegri legu mót suðvestri. Frá 1867 hefur jörðin verið í eign og ábúð sömu ættar, en á sjöunda áratug síðustu alda var henn skipt formlega milli systkinanna sem þar bjuggu. Félagsbú hafa þau þó rekið að mestu og hér er jörðin talin í einu lagi. Íbúðarhús byggt 1952, kjallari , hæð og portbyggt ris 744 m3. Fjós steypt 1960, fyrir 24 gripi. Fjárhús yfir 240 fjár. Gömul torfhús eru yfir 120 kindur og 15 hross. Hlöður 1040 m3. Tún 26 ha. Veiðiréttur í Svínavatni.

Staðir

Svínavatnshreppur; Svínavatn; Auðkúlustaðir; Bólstaðahlíð; Baulhús á Arnarfjarðarströnd í Ísafjarðarsýslu; Spákonuarfur; Sljettárdalur; Sauðadalur; Ytri-Langamýri; Hólastól;

Réttindi

Kirkjustaður, annexia til Auðkúlustaðar. Jarðardýrleiki er kallaður lxxx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn að hálfri jörðunni er sýslumannsekkjan Haldóra Erlendsdóttir að Bólstaðahlíð, og er hjer á enginn vafí. Annar eigandi að xx € er presturinn Sr. Illugi Thorláksson að Auðkúlustað, þetta er og vafalaust Eigandinn að fjórðu xx € hefur fyrir 4 árum verið Bjarni Guðmundsson að Baulhúsum á Arnarfjarðarströnd í Ísafjarðarsýslu. Á þeim xx € hefur fyrnefndur Sr. Illugi lýst veði og mála og lýsir enn nú. Hann hefur og síðan inn til þessa haft og haldið byggíngarráðum, og tekið afgift af þessum parti. En nú í sumar segja menn, að áðurnefnd Haldóra Erlendsdóttir hafi látið lögfesta þessi xx € og kallað eign sína, að hverjum rjetti kveðst presturinn Sr. Illugi ekki vita, og horfir þetta til misgreinínga hans í millum og Haldóru. Ábúandinn á þeim vafalausu xl € Haldóru er Jón Jónsson.
Landskuld þar af er i € . Betalast með tveim hundruðum fiska í kaupstaðarvöru, geldum sauðum heim til landsdrottins, en ábúandinn hefur sjálfur vorull.
Leigukúgildi með þessum helmíngi eru nú ii, hafa áður fleiri verið, þó ekki yfir v það menn minnast, en því fækkað að lítt bygðist; þó er nú til vonar að nokkru verði viðaukið þau ii, sem komin eru, samt ekki fram yfir i so iii verði. Leigur gjaldast í smjöri þángað sem landsdrottinn til segir innan hjeraðs.
Ábúandinn á hinum helmíngi jarðarinnar er Gunnar Jónsson. Landskuld þar af i € . Betalast með vallarslætti, tveir eyrirsvellir fyrir xx álnir, og fæðir Sr. Illugi verkamenn. það sem landskuld er hærri betalast í öllum gildum landaurum heim til Sr. Illuga. Leigukúgildi með þessum parti eru iiij, einni á fátt í; þessi kúgildi öll á presturinn. Leigur betalast í smjöri heim til prestsins. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður Jóns Jónssonar iii kýr, i naut tvævett, i veturgamalt, lxviii ær, xvii sauðir tvævetrir og eldri, xx veturgamlir, vísir og óvísir, xlvi lömb, sum óvís, v hestar, ii hross, ii folar tvævetrir, i veturgamall, i únghryssa.
Hjá Gunnari iii kýr, i kálfur, xxxii ær, i sauður tvævetur óvís, ix veturgamlir, xxii lömb, ii hestar, iii hross með fyli einu. Fóðrast kann vi kýr, ii geldnaut, xxxv lömb, lxxx ær, xx hestar.
Torfrista og stúnga næg. Kolgjörð alla þarf úti að kaupa og eldiviðarhrís. Silúngsveiðivon hin besta ef vel er iðkað. Rekaítak er kirkjunni eignað í Spákonuarfi, en menn vita ekki hvað mikið, þó hefur það verið brúkað í manna minni. Selstöðu eigna menn jörðunni á Sljettárdal, og hefur hún brúkuð verið í manna minni. Geldfjár upprekstur, fyrir geldfje sitt alt, eigna menn jörðinni á Sauðadal frí. Engjatak eigna menn jörðunni í Stóradalsengi, það kalla Svínavatnsmenn mánaðarslægju eins manns ótakmarkaða, en Stóradalsmenn kalla það vikuverk eins manns í takmörkuðum reit. Hvörjir hjer hafi rjéttara er enn ekki til greina komið, vide Stóradal um beit í Svínavatnsjörðu. Túnin era mjög af sjer gengin af lángri vanrækt, taka þó aftur að batna, en kosta vill það stórerfiði og lángan tíma. Engið er mýrlent mestan part, nema hvað grasbrekkur eru í brattri hlíð, sem aurskriður granda.
Vatnsból þrýtur um vetur og er þá erfitt í Svínavatn.

Gardarijke [Garðaríki]. Hjáleiga, var bygð fyrst í manna minni hjer við túngarðinn, þar sem aldrei hafði fyrri býli verið; bygðin varaði til þess að fyrir 12 árum fjell það í auðn. Landskuld var xl álnir og galst til heimabóndans, stundum hærri, stundum lægri. Kúgildi vora ii og guldust leigur heim. Ekki má hjer aftur byggja nema til baga heimajarðarinnar
NB. Þræta er uppkomin um hagalandspláts millum jarðarinnar Svínavatns og stólsjarðarinnar Ytri Lángamýrar; það er enn ekki reynt með lögum hvört þar hafi stóllinn eður
Svínadals eigendur rjettara.

Starfssvið

Lagaheimild

Svínavatn er önnur af þeim tveimur jörðum í Svínavatnshreppi sem getið er í Landnámu. Þar byggði Þorgils gjallandi, félagi Auðuns skökuls.

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1896-1946- Jóhannes Helgason 21. des. 1865 - 21. júní 1946. Bóndi á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Svínavatni. Kona hans; Ingibjörg Steinvör Ólafsdóttir 2. des. 1869 - 12. feb. 1954. Húsfreyja á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Svínavatni.

1954- Steingrímur Jóhannesson 24. júlí 1902 - 15. okt. 1993. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Óg.

1954- Jóhanna Jóhannesdóttir 4. nóv. 1895 - 1. maí 1989. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir og hannyrðakennari þar. Fráskilin.

1954- Guðmundur Jóhannesson 22. okt. 1900 - 25. jan. 1991. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi og fræðimaður á Svínavatni. Ókvæntur.

1954- Elín Jóhannesdóttir 24. jan. 1897 - 6. sept. 1982. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Svínavatni. Ógift.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhanna Jóhannesdóttir (1895-1989) Svínavatni (4.11.1895 - 1.5.1989)

Identifier of related entity

HAH05393

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi (31.12.1850 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07087

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Einarsson (1839-1916) Hjallalandi (27.6.1841 - 21.5.1916)

Identifier of related entity

HAH05398

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1841

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnskirkja (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00521

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínadalsá (874 -)

Identifier of related entity

HAH00523b

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal (3.5.1863 - 18.11.1895)

Identifier of related entity

HAH04046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannesson (1900-1991) Svínavatni (22.10.1900 - 25.1.1991)

Identifier of related entity

HAH04065

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Jóhannesdóttir (1897-1982) Svínavatni (24.1.1897 - 6.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03185

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tungunes í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00541

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni (18.12.1864 - 8.5.1894)

Identifier of related entity

HAH06651

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

is the associate of

Svínavatn bær og vatn

Dagsetning tengsla

1864 - 1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Stefánsdóttir (1858) húskona Þverá í Hallárdal 1910 (13.10.1858 -)

Identifier of related entity

HAH06538

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1858) húskona Þverá í Hallárdal 1910

is the associate of

Svínavatn bær og vatn

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sléttárdalur Svínavatnshreppi (1911-1944)

Identifier of related entity

HAH00532

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

is the associate of

Svínavatn bær og vatn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðadalur ((900))

Identifier of related entity

HAH00405

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sauðadalur

is the associate of

Svínavatn bær og vatn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi (2.2.1834 - 22.11.1934)

Identifier of related entity

HAH06578

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

is the associate of

Svínavatn bær og vatn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

er eigandi af

Svínavatn bær og vatn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará (19.9.1839 - 17.11.1927)

Identifier of related entity

HAH04417

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará

er stjórnað af

Svínavatn bær og vatn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Jóhannesson (1902-1993) Svínavatni (24.7.1902 - 15.10.1993)

Identifier of related entity

HAH02038

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Steingrímur Jóhannesson (1902-1993) Svínavatni

er skjólstæðingur

Svínavatn bær og vatn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00523

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 335
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 218

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir