Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.6.1824 - 21.5.1888

Saga

Sveinn Skúlason 12. júní 1824 - 21. maí 1888. Fæddur á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. Alþingismaður og prestur. Prestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1868-1883 og síðar í Kirkjubæ í Hróarstungu, Múl. frá 1883 til dauðadags.

Staðir

Réttindi

Stúdentspróf Lsk. 1849. Hóf nám í Hafnarháskóla 1849, lærði málfræði tvö ár, síðan stjórnfræði og hagfræði, lauk ekki prófi.

Starfssvið

Skrifari um tíma í íslensku stjórnardeildinni í Kaupmannahöfn. Kom út 1856 og settist að á Akureyri, ritstjóri Norðra og forstöðumaður prentverksins þar 1856–1862. Dvaldist í Reykjavík 1862–1868 við ýmis störf, aðallega þó kennslu. Hlaut konungsleyfi til prestsvígslu 1865. Fékk Svalbarð 1868, en fór þangað aldrei, heldur fékk Staðarbakka í skiptum við séra Vigfús Sigurðsson. Fékk Kirkjubæ í Hróarstungu 1883, fluttist þangað 1884 og hélt til æviloka.
Alþingismaður Norður-Þingeyinga 1858–1869.

Lagaheimild

Ritstjóri: Skírnir (1853–1854). Norðri (1856–1861). Höldur (1861). Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (1864).

Innri uppbygging/ættfræði

Sveinn Skúlason 12. júní 1824 - 21. maí 1888. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Alþingismaður og prestur. Prestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1868-1883 og síðar í Kirkjubæ í Hróarstungu, Múl. frá 1883 til dauðadags.
Foreldrar; Skúli Sveinsson 31. júlí 1776, dáinn 14. september 1824 bóndi Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801 og kona hans 13.5.1806; Guðrún Björnsdóttir 28. september 1784, dáin 11. júlí 1846. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Húsfreyja á Efri-Þverá.

Systkini;
1) Ingibjörg Skúladóttir 16.12.1806 - 21.6.1864. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Efri-Mýrum, Glaumbæ í Langadal og víðar. Húsfreyja í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. M1 9.4.1833; Sveinn Jónsson 14.7.1799 - 13.1.1845. Var á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Vinnudrengur á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Fór 1832 frá Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn að Neðra-Skúfi í Höskuldsstaðasókn. Húsbóndi í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi í Köldukinn á Ásum og Efri-Mýrum í Refasveit, A-Hún. M2, Einar Bergsson 15.4.1813 - 23.5.1870. Móar 1, Brautarholtssókn, Kjós. 1816. Trésmiður og bóndi á Glaumbæ í Langadal, á Grund í Vesturhópi og víðar.
2) Björn Skúlason 2.4.1810 - 2.1.1865. Bóndi og umboðsmaður á Eyjólfsstöðum á Völlum 1845. Stúdent, umboðsmaður Skriðuklaustursjarða og merkisbóndi á Eyjólfsstöðum í Vallahr., S-Múl. M 25.10.1839; Bergljót Sigurðardóttir 8.1.1819 - 15.8.1886. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Vallanessókn, N-Múl. 1845. Umboðshaldarafrú á Eyjólfsstöðum, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Systir prófasts á Sauðanesi, Sauðanessókn, Þing. 1880. Síðast til heimilis á Presthólum, N-Þing.
3) Sigríður Skúladóttir 1812 - 30.5.1888. Húsfreyja á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Seinni kona Jóns Benediktssonar. M 6.11.1836; Jón yngri Benediktsson 6.11.1796 - 9.3.1856. Var í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Njálsstöðum á Skagaströnd. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
4) Guðmundur Skúlason 4.1.1814 - 5.1.1860. Bóndi á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún.1845. M 20.4.1839; Júlíana Steinsdóttir Bergmann 26.5.1817 - 6.4.1881. Vinnukona á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Búandi í Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Móðir bóndans á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
5) Helga Skúladóttir 7.8.1817 - 12.5.1888. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húskona á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húskona á Ásgeirsá stærri, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bf 10.7.1847; Jón yngri Benediktsson 6.11.1796 - 9.3.1856. Var í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Njálsstöðum á Skagaströnd. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. M: Jón Ólafsson 1817 17.3.1874. Bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864. Bóndi í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
6) Guðrún Skúladóttir 1822 - 11.10.1862. Var á Úlfsstöðum, Vallanessókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja í Hamragerði, Eiðasókn, S-Múl. 1860. M; Þorsteinn Metúsalem Sigurðsson 12.7.1822 -30.10.1899. Var á Eyjólfstöðum, Vallanessókn, S-Múl. 1835. Bóndi í Hamragerði, Eiðasókn, S-Múl. 1860. Bóndi í Hamragerði og víðar, „fátækur“, segir Einar prófastur. Var í Fagranesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1890.

Kona hans 23.8.1859; Guðný Einarsdóttir Helgesen 23. september 1828 - 12. nóvember 1885. Var í Reykjavík 1845.

Börn;
1) Einar Sveinsson 5. nóvember 1860 - 17. ágúst 1863.
2) Skúli Sveinsson 14. mars 1862 - 14. júní 1862.
3) Guðrún Sveinsdóttir 29. desember 1864 - 31. desember 1898. Kennari á Ísafirði og í Keflavík.
4) Margrét Sveinsdóttir 30. september 1866 - 12. júlí 1952. Húsfreyja í Garðastræti 13, Reykjavík 1930.
5) Helgi Sveinsson 25. október 1868 - 26. mars 1955. Fasteignasali í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Ekkill. Verslunarmaður, fasteignasali og bankaútibússtjóri á Ísafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1858 - 1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1824

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Sveinsson (1868-1955) fasteignasali (25.10.1868 - 26.3.1955)

Identifier of related entity

HAH09299

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Sveinsson (1868-1955) fasteignasali

er barn

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sveinsdóttir (1866-1952) frá Staðarbakka (30.9.1866 - 12.7.1952)

Identifier of related entity

HAH09301

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sveinsdóttir (1866-1952) frá Staðarbakka

er barn

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík (29.12.1864 - 31.12.1898)

Identifier of related entity

HAH04472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík

er barn

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka (23.9.1828 - 12.11.1885)

Identifier of related entity

HAH04161

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

er maki

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

Dagsetning tengsla

1859

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði

er stjórnað af

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

Dagsetning tengsla

1868 - 1883

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09204

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

10.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir