Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.6.1844 - 13.7.1911
Saga
Sveinn Kristófersson 5. júní 1844 - 13. júlí 1911. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870. Drukknaði í Blöndu.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristófer Sveinsson 5.2.1815 - 28.11.1873. Vinnumaður í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845, 1860 og 1870 og fyrri kona hans 1.5.1842; Ingibjörg Oddsdóttir 4. ágúst 1818 - 5. ágúst 1846. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Seinni kona hans 28.1.1851; Guðrún Jónsdóttir 2.6.1808. Niðursetningur á Finnstungu 2, Blöndudalshólasókn, Hún. 1816. Fermd frá Finnstungu 1823, þá hjá húsmóður. Fæðingardagur fenginn úr fermingarskrá. Uppalningur og vinnukona í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Enni, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Barnlaus.
Alsystkini Sveins;
1) Sigurður Kristófersson 2.10.1841 - 11.7.1843.
2) Þóra Kristófersdóttir 5.2.1843 - febrúar 1912. Var í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Balaskarði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Balaskarði, Vindhælishreppi, Hún. Maður hennar 24.10.1867; Ingjaldur Ingjaldsson 1841. Var á Balaskarði, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Balaskarði 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Balaskarði, Vindhælishreppi, Hún.
3) Kristjana Kristófersdóttir 10.8.1845 [12.8.1845] - 8.12.1926. Var í Enni, Höskuldstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Kona hans 24.10.1867; Helga Þorleifsdóttir 15. júlí 1847 - 16. nóvember 1918. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870
Börn þeirra;
1) Þorleifur Kristinn Sveinsson 12.10.1868 - 11.8.1921. Var í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Víðirbyggð í Nýja-Íslandi.
2) Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 [13.11.1871] - 1. október 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Maður hennar 27.2.1896; Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi. Sonur þeirra ma Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld.
3) Arína Guðrún Sveinsdóttir 22.9.1876. Var á Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Sveinshúsi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
4) Sigurður Sveinn Sveinsson 2.12.1883 - 25.2.1924. Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 27.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
sjá Föðurtún bls. 63.