Sveinn Benjamínsson (1875-1947) Sveinshúsi (Vinaminni)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinn Benjamínsson (1875-1947) Sveinshúsi (Vinaminni)

Hliðstæð nafnaform

  • Sveinn Benjamínsson Sveinshúsi (Vinaminni)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.10.1875 - 27.11.1947

Saga

Sveinn Benjamínsson 14. okt. 1875 - 27. nóv. 1947. Verkamaður á Blönduósi. Sveinsbæ 1920 og 1933

Staðir

Sróra-Giljá; Sveinsbær [Vinaminni] Vlönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Benjamin Jónasson 5. nóv. 1836 - 16. maí 1894. Var á Stóru Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Stóru Giljá í Þingeyraklaustursókn 1867. Fór 1868 frá Stóru Giljá að Kagaðarhóli í Hjaltabakkasókn. Fór 1869 frá Kagaðarhóli að Stóru Giljá í Þingeyraklaustursókn. Lausamaður í Höskuldsstaðaseli og barnsmóðir hans; Sigríður Margrét Sölvadóttir 18. mars 1838 - 21. nóv. 1905. Var á Holtastöðum í Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóru-Giljá og Syðra-Vallholti. Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fór 1893 frá Undornfelli í Undirfellssókn að Grundarkoti í Blönduhlíð. Fór 1900 frá Syðstu-Grund í Miklabæjarsókn í Blönduhlíð að Eiðsstöðum í Svínavatnssókn.

Systkini Sveins samfeðra;
Móðir; Sigríður Bjarnadóttir [gæti verið sú sem 1870 er húsfreyja á Breiðabólsstað
Hólmfríður Benjamínsdóttir 6. sept. 1867 - 22. júlí 1949. Var á Stóru-Giljá í Þingeyraklaustursókn 1867. Fór 1868 frá Stóru-Giljá að Kagaðarhóli í Hjaltabakkasókn. Fór 1869 frá Kagaðarhóli að Mörk í Bólstaðahlíðarsókn. Niðurseta í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var á sveit á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Hjú í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1901.

Kona hans 24.4.1907; Lilja Þuríður Lárusdóttir f. 21. júní 1883, d. 30. maí 1956 frá Sigríðarstöðum Flókadal. Hreppshúsi 1920, Sveinsbæ 1933,Vinaminni 1941.
Börn þeirra;
1) Gunnlaugur Sveinsson 18. apríl 1907 - 14. feb. 1933. Vinnumaður á Þingeyrum. Ókvæntur.
2) Petrína Guðrún Sveinsdóttir 27. des. 1909 - 22. jan. 1996. Húsfreyja á Reykjarhóli hjá Víðimýri og síðar á Miðsitju í Blönduhlíð, Skag. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
M1; Kristján Guðbrandsson 24. apríl 1902 - 29. júní 1943. Vinnumaður á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsmaður í Skagafirði og bóndi í A-Hún og Skagafirði.
M2; Björn Guðmundur Pálsson 3. ágúst 1906 - 15. júní 1979. Bóndi í Brekkukoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahreppi.
3) Sigurður Ingvi Sveinsson 2. nóv. 1912 - 12. ágúst 1989. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akureyri. Bóndi. Kona hans; Margrét Kristjánsdóttir 5. mars 1926 - 4. júlí 1999. Var á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Vatnsdalshólum. Þau skildu.
4) Lárus Finnbogi Sveinsson 22. des. 1913 - 11. okt. 1936. Var á Blönduósi 1930. Verkamaður á Árbæ á Blönduósi. Kona hans; Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir 25. des. 1916 - 27. ágúst 1998. Var á Blönduósi 1930. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Dóttir þeirra Lára Bogey Blönduósi. Seinni maður hennar; Þórarinn Þorleifsson 10. jan. 1918 - 16. sept. 2005. Var á Blönduósi 1930. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
5) Gunnbjörn Sveinsson 9.8.1915 - 9.8.1915.
6) Ingibjörg Oktavía Sveinsdóttir 18. okt. 1916 - 5. júní 1996. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Sigurjón Ármann Jónsson 4. júlí 1904 - 29. okt. 1964. Innheimtumaður. Verkamaður á Ási, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.
7) Sigurlaug Ingunn Sveinsdóttir 18. jan. 1919 - 21. des. 2008. Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona á Akureyri.
M1; Kristján Ingimar Benediktsson 8. maí 1915 - 20. mars 1979. Var á Barnafelli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Verkamaður. [í ÆAHún er ruglast á þeim bræðrum og nöfnum, en sá sem f 10.5.1916 dó 12.12.1914.
M2; Sigurður Kristinn Kristjánsson 2. mars 1913 - 21. maí 2004. Vinnumaður á Hánefsstöðum, Upsasókn, Eyj. 1930. Bóndi og sjómaður í Ási og síðar Hrauni í Glerárþorpi. Síðast bús. á Akureyri.
8) Jónas Sveinsson 22. júní 1921 - 24. maí 1945. Var á Blönduósi 1930. Verkamaður á Akureyri. Ókvæntur.
9) Júdit Matthildur Sveinsdóttir 13. maí 1924 - 14. ágúst 1994. Húsfreyja á Akureyri. Barnsfaðir: Orman Shut, Bandaríkjunum. Maður hennar; Bergsteinn Eyfjörð Garðarsson

  1. ágúst 1925 - 6. maí 2012. Var á Felli í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi (18.8.1925 - 4.10.2013)

Identifier of related entity

HAH01068

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ (10.1.1918 - 16.9.2005)

Identifier of related entity

HAH04955

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllubær - Þramarholt Blönduósi (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00125

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Sveinsdóttir (1919-2008) frá Vinaminni Blönduósi (18.1.1919 - 21.12.2008)

Identifier of related entity

HAH01975

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Sveinsdóttir (1919-2008) frá Vinaminni Blönduósi

er barn

Sveinn Benjamínsson (1875-1947) Sveinshúsi (Vinaminni)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Bogey Finnbogadóttir (1936) Árbæ (15.10.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05982

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Bogey Finnbogadóttir (1936) Árbæ

er barnabarn

Sveinn Benjamínsson (1875-1947) Sveinshúsi (Vinaminni)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04968

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1442

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir