Súluvellir í Vesturhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Súluvellir í Vesturhópi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1930)

Saga

Súluvellir Ytri er gamalt býli og bændaeign um langan aldur. Jörðin er víðlend og grasgefin og eru þar góð skilyrði til ræktunar, mest mýrlendi. Útbeit er allgóð og sumarhagar ágætir. Má getaþess að áður fyrr höfðu Súluvellir beitarrétt í Grenshlíð sem er í Tjarnarlandi ofan Þórsár, gegn því að Tjarnarklerkar hefðu útræði frá Súluvöllum. Íbúðarhús byggt 1940 og stækkað 1967. Fjós fyrir 8 gripi. Fjárhús yfir 220 fjár. Tún 15.4 ha. Selveiði og reki,

Um Syðri Súluvelli gildir það sama og sagt var að ofan enda var þetta ein jörð áður dyrr. En þess má geta að niður undan bænum er svonefnd Lambhúsvík, þar er löggilt höfn. Þar voru um skeið settar á land pöntunarvörur bænd og afgreiddar úr fjörunni. Íbúðarhús Steinsteypt hús og kjallari. Fjárhús yfir 160 fjár. Hlöður 640 m3. Tún 7,9 ha. Selveiði og reki.

Staðir

Vatnsnes; V-Hvs.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

Jón Stefánsson 11. ágúst 1932 - 2. mars 2001. Húsgagnasmiður, síðast bús. í Þverárhreppi. Kona hans; Guðmunda Alda Eggertsdóttir

  1. maí 1942

Ábúendur;

Eggert Eggertsson 5. júní 1905 - 15. sept. 1983. Bóndi á Súluvöllum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Súluvöllum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Kona hans; Jónína Helga Pétursdóttir 27. júní 1904 - 19. jan. 2000. Húsfreyja á Súluvöllum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Íbúar;
1870 og 1920- Jónas Jónasson 12. júlí 1840 - 15. feb. 1926. Tökubarn á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bjó á Súluvöllum. Húsbóndi, bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880, 1890 og 1901. Fyrri kona hans; 7.11.1848 Sigurbjörg Sigurðardóttir 8.3.1828 - 20. júní 1901. Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890.
Ráðskona hans 1910; Guðríður Sigurðardóttir 20. okt. 1858. Bústýra á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Leigjandi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húskona á Súluvöllum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930 (30.7.1855 - 15.6.1938)

Identifier of related entity

HAH06004

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vesturhópshólakirkja (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00585

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi (um 1935)

Identifier of related entity

HAH00596

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Björnsson (1859-1936) Geitlandi Miðfirði (23.3.1859 - 1936)

Identifier of related entity

HAH06748

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Eggertsdóttir (1849-1925) vk Læknishúsi Blö 1901, frá Þernumýri (24.6.1849 - 16.1.1925)

Identifier of related entity

HAH07187

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Jóhannesdóttir (1886-1971) Ísafirði frá Súluvöllum (27.10.1886 - 12.9.1971)

Identifier of related entity

HAH07525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum (29.10.1849 - 7.7.1942)

Identifier of related entity

HAH09354

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888 (5.10.1851 - 10.5.1892)

Identifier of related entity

HAH06630

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi (12.7.1840 - 15.2.1926)

Identifier of related entity

HAH05816

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi

controls

Súluvellir í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00490

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Hunaþing II bls 434-435

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir