Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.7.1855 - 15.6.1938

History

Jón Davíðsson 30. júlí 1855 - 15. júní 1938. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og 1870. Tjörn 1880 og 1890, Lausamaður í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Geirastöðum 1910, Lausamaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Ókv, branlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Vefari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Davíð Jónsson 1813 - 31. maí 1862. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og kona hans 13.10.1847; Sigurbjörg Sigurðardóttir 25.5.1829 - 20.6.1901. Var á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890.
Seinni maður hennar 5.10.1867; Jónas Jónasson 12.7.1840 - 15.2.1926. Tökubarn á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bjó á Súluvöllum. Húsbóndi, bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880, 1890 og 1901.

Systkini;
1) Sigurður Davíðsson 1.8.1852 - 19.9.1934. Málarameistari. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1876, óvíst hvaðan. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911.
2) Helga Davíðsdóttir 4.11.1861 - 24.11.1930. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húskona í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hjallalandi, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnukona í Kárdalstungu, Áshreppi, A-Hún. 1920.
3) Helga Davíðsdóttir 23.6.1856 - 26.3.1861.
Sammæðra;
5) Davíð Jónas Jónasson [David James Jonasson skv Íslendingabók] 30. des. 1867 - 25. apríl 1932. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Súluvöllum, Þverárhreppi, Hún. Múrari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. Múrari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans; Ragnhildur Friðrika Jónsdóttir 3. sept. 1863 - 30. nóv. 1925. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Hindisvík, Þverárhreppi, Hún. Húsfreyja í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. Húsfreyja í Excelsior, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910.
M2, 18.9.1928; Elín Katrín Einarsdóttir Johnson 27.12.1885 - 3.3.1974. Var á Grund, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Fóstruð af hálfsystur sinni Elínu Einarsdóttur f. 1858 og eiginmanni hennar Stefán Jónsson Johnson f. 1859.

General context

Relationships area

Related entity

Súluvellir í Vesturhópi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00490

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.7.1855

Description of relationship

líklega fæddur þar

Related entity

Tjörn á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1880 og 1890

Related entity

Valdalækur Þverárhrepp V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Lausamaður þar 1901

Related entity

Geirastaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

HAH00932

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1901

Related entity

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Lausamaður í Haga 1920 og 1930

Related entity

Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi (12.7.1840 - 15.2.1926)

Identifier of related entity

HAH05816

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi

is the parent of

Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930

Dates of relationship

13.10.1847

Description of relationship

seinni maður móður hans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06004

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.2.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 23.2.2023
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places