Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.7.1855 - 15.6.1938
Saga
Jón Davíðsson 30. júlí 1855 - 15. júní 1938. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og 1870. Tjörn 1880 og 1890, Lausamaður í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Geirastöðum 1910, Lausamaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Ókv, branlaus.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Vefari
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Davíð Jónsson 1813 - 31. maí 1862. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og kona hans 13.10.1847; Sigurbjörg Sigurðardóttir 25.5.1829 - 20.6.1901. Var á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890.
Seinni maður hennar 5.10.1867; Jónas Jónasson 12.7.1840 - 15.2.1926. Tökubarn á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bjó á Súluvöllum. Húsbóndi, bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880, 1890 og 1901.
Systkini;
1) Sigurður Davíðsson 1.8.1852 - 19.9.1934. Málarameistari. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1876, óvíst hvaðan. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911.
2) Helga Davíðsdóttir 4.11.1861 - 24.11.1930. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húskona í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hjallalandi, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnukona í Kárdalstungu, Áshreppi, A-Hún. 1920.
3) Helga Davíðsdóttir 23.6.1856 - 26.3.1861.
Sammæðra;
5) Davíð Jónas Jónasson [David James Jonasson skv Íslendingabók] 30. des. 1867 - 25. apríl 1932. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Súluvöllum, Þverárhreppi, Hún. Múrari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. Múrari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans; Ragnhildur Friðrika Jónsdóttir 3. sept. 1863 - 30. nóv. 1925. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Hindisvík, Þverárhreppi, Hún. Húsfreyja í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. Húsfreyja í Excelsior, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910.
M2, 18.9.1928; Elín Katrín Einarsdóttir Johnson 27.12.1885 - 3.3.1974. Var á Grund, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Fóstruð af hálfsystur sinni Elínu Einarsdóttur f. 1858 og eiginmanni hennar Stefán Jónsson Johnson f. 1859.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 23.2.2023
Íslendingabók