Stella Meyvantsdóttir (1955-2010) Reykjavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stella Meyvantsdóttir (1955-2010) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.12.1955 - 20.7.2010

Saga

Stella Meyvantsdóttir var fædd í Reykjavík 10. desember 1955. Búfræðingur, fékkst við verslunar- og umönnunarstörf í Reykjavík.
Hún andaðist á Landspítala Fossvogi 26. júlí 2010. Útför Stellu var gerð frá Áskirkju í Reykjavík, 6. ágúst 2010, og hófst athöfnin kl. 13.

Staðir

Réttindi

Eftir að Stella hafði lokið námi í Vogaskóla fór hún í Bændaskólann á Hvanneyri og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur vorið 1973. Kvsk á Blönduósi 1973-1974.

Starfssvið

Í Reykjavík starfaði hún við verzlunarstörf, á Landakoti og í leikskólanum Bjarkarási um tíma. Síðustu tíu árin starfaði hún á Hrafnistu í Reykjavík við aðhlynningu.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hennar er Meyvant Meyvantsson f. 16.5.1930 - 9.1.2014. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Móðir hennar var Sigríður Eyjólfsdóttir, fædd að Hrútafelli í Austur-Eyjafjallasveit 7. júní 1929 - 14. feb. 2006. Var á Hrútafelli, Eyvindarhólasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Hálfsystkini Stellu eru:
1) Anna Meyvantsdóttir f. 18. mars 1950.
2) Guðmundur Meyvantsson f. 23. október 1955.
3) Sigurður Frímann Meyvantsson f. 1. desember 1969. Kjörforeldrar: Meyvant Meyvantsson f. 16.5.1930 - 9.1.2014. Bifreiðastjóri í Reykjavík og Hulda Guðný Harðardóttir f. 15.2.1937 - 7.3.2003. Var í Reykjavík 1945. Starfaði við barnagæslu, síðustu ár við Mýrarhúsaskóla og við ræstingar hjá Ríkisútvarpinu í aldarfjórðung. Kjörsonur: Sigurður Frímann Meyvantsson f. 1.12.1969.

Maður hennar var Þórarinn Guðmundur Valgeirsson, f. 28. júní 1950. Þau slitu samvistum. Sonur þeirra er
1) Sigurður Þórarinsson f. 27. desember 1976.

Eftir að Stella hafði lokið námi í Vogaskóla fór hún í Bændaskólann á Hvanneyri og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur vorið 1973. Kvsk á Blönduósi 1973-1974.
Í Reykjavík starfaði hún við verzlunarstörf, á Landakoti og í leikskólanum Bjarkarási um tíma. Síðustu tíu árin starfaði hún á Hrafnistu í Reykjavík við aðhlynningu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1973 - 1974

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bændaskólinn að Hvanneyri (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00989

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1973

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrútafell undir Eyjafjöllum ((1960))

Identifier of related entity

HAH00691

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1955

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08705

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.5.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir