Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.2.1895 - 6.4.1982

Saga

Steinunn Jónína Jónsdóttir 14. febrúar 1895 - 6. apríl 1982. Var í Húsi Jóns Jónss., Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Geirastöðum. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Maður hennar 1.7.1916; Björn Teitsson 17. desember 1887 - 1. september 1945. Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geirastöðum.

Börn þeirra;
1) Elínborg Teitný Björnsdóttir 27. maí 1917 - 2. maí 1971. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Höfnum í Skagahreppi, A-Hún. Síðast bús. í Skagahreppi. M1 29.5.1935; Bjarni Jónsson 14. maí 1906 - 25. apríl 1990. Bóndi í Haga, Sveinsstaðahreppi, A-Hún. Vinnumaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi, þau skildu M2 21.7.1946; Jón Guðmundur Benediktsson 23. maí 1921 - 30. desember 2002. Var á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfnum á Skaga.
2) Margrét Jónfríður Björnsdóttir 21. apríl 1927 - 30. júlí 2005. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1952; Guðmundur Magnússon 9. júní 1925. Var á Kirkjubóli, Staðarsókn, Strand. 1930. Leigubílsstjóri Reykjavík.
3) Aðalheiður Hrefna Björnsdóttir 1. nóvember 1931 Var í Stórholti, Höfðahreppi, A-Hún. 1957, maður hennar; Gunnar Albertsson 7. nóvember 1933. Var í Höfðabergi, Höfðahreppi, A-Hún. 1957. Faðir hans Albert Erlendsson (1895-1984) og Sigurlína Lárusdóttir (1907-1986) Keldulandi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi (7.11.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04504

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri (21.4.1927 - 30.7.2005)

Identifier of related entity

HAH01749

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

er barn

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga (27.5.1917 - 2.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga

er barn

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum

er maki

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geirastaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

HAH00932

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Geirastaðir í Þingi

er stjórnað af

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09115

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Skráning 23.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir