Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.12.1864 - 8.5.1894

Saga

Steingrímur Helgason 18.12.1864 - 8.5.1894. Var á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Organisti.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Organisti

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Helgi Benediktsson 18. júlí 1818 - 12. apríl 1899. Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal og síðar á Svínavatni og seinni kona hans 19.11.1864; Jóhanna Steingrímsdóttir 25.3.1825 - 24.7.1908. Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja og ljósmóðir á Svínavatni.
Fyrri kona hans 15.10.1847; Ingibjörg Arnórsdóttir 15.10.1812 - 1.7.1862. Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Fjalli í Sæmundarhlíð og síðar á Svínavatni.

Systkini hans samfeðra;
1) Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir 7. júní 1848 - 6. apríl 1913 Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bjó í Reykjavík. Maður hennar 11.9.1881; Þorlákur Friðrik Oddsson 20. ágúst 1856 - 31. maí 1914 Var á Melsbæ, Reykjavík 1880. Húsmaður í Reykjavík, síðar bóndi í Giljárseli, Torfalækjarhrepp, A-Hún. Vetrarmaður í Oddakoti í Landeyjum, Rang. Dóttir þeirra Friðrika Guðrún (1886-1973), maður hennar 21.12.1907; Benedikt Helgason (1877-1943) Agnarsbæ á Blönduósi 1925 og 1941
2) Benedikt Jóhannes Helgason 10. október 1850 - 3. febrúar 1907 Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
M1 10.11.1877; Sigurlaug Jónsdóttir 6. ágúst 1856 - 28. ágúst 1879 Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal. Nefnd Sigurbjörg í 1860.
M2 17.7.1883; Clementína Jóhanna Pálsdóttir 16. janúar 1842 - 16. apríl 1886 Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Var í Valagerði, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Húskona, lifir á vinnu sinni á Daufá, Reykjasókn, Skag. 1880. Önnur kona Benedikts Jóhannesar.
M3 29.7.1888; Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1864 - 22. febrúar 1955 Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal. Dóttir Guðrúnar og Benedikts; Helga Ingibjörg (1890-1925) sonur hennar Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) í Ásbrekku.
3) Arnór Þorgrímur Helgason 5. nóvember 1855 - 5. júní 1925 Bóndi á Miklahóli í Viðvíkursveit, Skag. Kona hans; Salbjörg Helga Jónsdóttir 9. nóvember 1862 - 12. júní 1925 Húsfreyja á Mikla-Hóli, Viðvíkurhr., Skag.
Alsystkini
4) Guðmundur Helgason 3.5.1863 - 18.11.1895. Prestur að Bergsstöðum í Svartárdal frá 1889 til dauðadags. Kona hans um 1890; Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir 19. júní 1858 - 13. mars 1950 Prestekkja á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
5) Jóhannes Helgason 21.12.1865 - 21.6.1946. Bóndi á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
6) Guðmann Helgason 17. desember 1868 - 16. október 1949 Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún., og í Reykjavík. Kona Guðmanns 11.7.1905; Guðrún Jónsdóttir 12. júlí 1881 - 28. apríl 1952 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Svínavatn bær og vatn

is the associate of

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

Dagsetning tengsla

1864 - 1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnskirkja (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00521

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Svínavatnskirkja

is the associate of

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal (3.5.1863 - 18.11.1895)

Identifier of related entity

HAH04046

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

er systkini

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum

er systkini

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi (11.12.1886 - 18.4.1973)

Identifier of related entity

HAH03473

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi

is the cousin of

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06651

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir