Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefán Vilhjálmur Jónsson Stórval (1908-1994)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1908 - 30.7.1994
Saga
Stefán Vilhjálmur Jónsson fæddist í Möðrudal 24. júní 1908. Hann lést í Borgarspítalanum 30. júlí síðastliðinn. Stefán og Lára hófu síðan búskap að Möðrudal um 1930 og bjuggu þar fram til 1941 er þau hófu búskap að Einarsstöðum í Vopnafirði. Þau slitu samvistir 1948. Á sjötta áratugnum fluttist Stefán til Reykjavíkur þar sem hann bjó til dauðadags. Útför Stefáns fer fram frá Bústaðakirkju í dag.
Staðir
Stefán fluttist ásamt foreldrum sínum að Víðidal á Fjöllum um 1910 en þau fluttust aftur að Möðrudal um 1919. Möðrudalur á Fjöllum, bóndi þar 1930-1941: Einarsstaðir í Vopnafirði 1941: Reykjavík:
Réttindi
Stefán nam málaralist hjá Hauki Stefánssyni, föðurbróður sínum, málara á Akureyri.
Starfssvið
Bóndi: Listmálari:
Lagaheimild
Hin síðari ár fékkst hann einkum við málaralist og hélt síðustu málverkasýningu sína á Vopnafirði í síðasta mánuði.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Jón Aðalsteinn Stefánsson 22. febrúar 1880 - 15. ágúst 1971. Bóndi í Möðrudal á Fjöllum, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Möðrudal frá 1919 til dauðadags. Einnig bóndi á Arnórsstöðum á Jökuldal og í Víðidal á Fjöllum, N-Múl. „Þjóðfrægur óðalsbóndi og listamaður.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan og Þórunn Guðríður Oddsen Vilhjálmsdóttir 18. mars 1874 - 22. febrúar 1944 Húsfreyja í Möðrudal á Fjöllum, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja í Möðrudal 1919-44. Húsfreyja í Víðidal á Fjöllum áður. Fullt nafn: Þórunn Guðríður Björg Oddsen Vilhjálmsdóttir. Börn þeirra eru auk Stefáns, Vilhjálmur Gunnlaugur, f. 10.3.1910 d. 4. júlí 1994, 16. janúar 1907 - 6. maí 1986 Húsfreyja í Möðrudal, N-Múl. Arnarstöðum og Fagradal, N-Þing. Húsfreyja í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Fluttist til Reykjavíkur 1963. Fædd 16.1.1906 skv. kb. Fjallaþ., Guðlaugur Valgeir Þórhallur Jónsson 9. apríl 1913 - 27. júní 1978 Var í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Möðrudal. Síðast bús. í Jökuldalshreppi og Þórlaug Aðalbjörg sem lést ung. Auk þeirra áttu þau stjúpdóttur, Kristínu Oddsen og er hún ein eftir á lífi af systkinunum.
Árið 1930 kvæntist Stefán Láru Jónsdóttur f. 27. júní 1898 - 16. ágúst 1960. Vinnukona í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Einarsstöðum í Vopnafirði um 1941-48. Húsfreyja í Reykjavík, fjögurra barna móður, frá Grund í Eyjafirði.
Þau eignuðust tvo drengi,
1) Jón Aðalstein Stefánsson, f. 1. nóvember 1931, d. 2. janúar 1933
2) Jón Aðalstein Stefánsson f. 9. febrúar 1934. Jón Aðalsteinn er kvæntur Sigurbjörgu Jónsdóttur. Þau eru búsett á Seyðisfirði og hafa eignast fjögur börn. Stefán (d. í febrúar síðastliðnum), Ómar, Hafþór og Lára Ósk.
Barnabarnabörn Stefáns eru tvö.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Stefán Vilhjálmur Jónsson Stórval (1908-1994)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.7.2017
Tungumál
- íslenska