Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ
Hliðstæð nafnaform
- Stefán Guðmundsson Brekkubæ
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.10.1860 - 16.2.1952
Saga
Stefán Guðmundsson 13. okt. 1860 - 16. feb. 1952. Verkamaður á Brekku (Brekkubæ) Blönduósi. Hjú Hemmertshúsi 1920.
Staðir
Geitaskarð; Syðrihóll; Hemmertshús; Brekka (Brekkubær);
Réttindi
Starfssvið
Ýmsir sjúklingar eru mér minnisstæðir, t. d. Stebbi straumur, sem svo var kallaður. Það var hann, sem Kjarval málaði af alveg meistaralegt málverk. Kjarval var einhvern tíma gestur hjá læknishjónunum og kynntist Stebba á sjúkrahúsinu. Stebbi hafði stórar hendur og pataði með þeim út í loftið, þegar hann var alltaf að tala um hvítu merina sína, sem hann hefur ef til vill einhvern tíma átt. Á myndinni sat Stebbi á hvítu merinni með englameyjarnar kringum sig og dýr merkurinnar hér og þar.
Kallaði Kjarval málverkið “Hugmyndaflugið hans Stebba”.
Viðtal við Önnur Reiners
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Sveinsson 22. júlí 1824 - um 1909. Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á smíðum á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Syðra-Hóli. Leigjandi í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1901 og kona hans 7.10.1858; Ingibjörg Stefánsdóttir 14. mars 1836. Sennilega sú sem var í Geitaskarði, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Syðra-Hóli.
Systkini Stefáns;
1) Jón Guðmundsson 15. okt. 1863 - 10. jan. 1875
2) Sveinn Oddbergur Guðmundsson 14. des. 1867 - 14. júní 1939. Bóndi á Kárastöðum. Nefndur Oddbert Sveinn skv. Æ.A-Hún.
Kona Stefáns 23.1.1891; Sesselja Guðmundsdóttir 14. nóv. 1857 - 2. júní 1909. Húsfreyja í Brekku. Skv. A-Hún. var Sesselja tvígift og Stefán seinni maður hennar, en fyrri eiginmaður hennar er ókunnur. [ATHS Þar sem Stefán flytur ekki í Brekku fyrr en 1922 þá getur kona hans ekki hafa búið þar}.
Ráðskona hans 1933 og 1950; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir f. 11. okt. 1870 Syðra-Hóli, d. 2. okt 1963. Sólbakka 1957. Maki 23. maí 1925; Steingrímur Jónatansson f. 24. febr. 1854, d. 16. okt. 1926, bóndi Njálsstöðum, frá Marðarnúpi. Þau barnlaus.
Börn Stefáns og Sesselju;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir 21. ágúst 1890 - 5. nóv. 1974. Vinnukona á Páfastöðum á Langholti. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ógift.
2) Halldór Stefánsson 17. ágúst 1894 - 14. nóv. 1987. Lausamaður á Bergsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur.
3) Valdimar Stefánsson 1. ágúst 1896 - 25. apríl 1988. Vitavörður í Látravík 1932-36. Múrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Vilhjálmsdóttir 13. feb. 1901 - 2. sept. 1935. Húsfreyja í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Vitavarðarfrú í Látravík.
4) Guðmundur Stefánsson 29. apríl 1899 - 16. júní 1980. Vinnumaður á Páfastöðum á Langholti. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ókvæntur.
5) Sigurlína Stefánsdóttir 1. okt. 1901 - 11. apríl 1989. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Ingveldarstöðum, syðri bær, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. M1; Gunnar Guðmundsson 27. júní 1898 - 30. júlí 1976. Rafiðnaðarfræðingur á Sæbóli í Viðey í Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi og rafvirki á Reykjum á Reykjaströnd, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Þau skildu. M2; Sigurður Þorkelsson 5. des. 1904 - 17. mars 1989. Hús- og sjómaður á Ingveldarstöðum, syðri bær, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1241