Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Staðarkirkja í Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1886 -
Saga
Talið er að fyrsta kirkjan hafi verið reist í Staðardal um 1100. Síðasti presturinn, sem sat Stað, var Jóhannes Pálmason (1914-1978). Hann hvarf til Reykholts 1972. Kirkjan, sem var byggð 1886, stendur enn þá.
Staðarkirkja er kirkja að Stað í austanverðum Hrútafirði. Kirkjan á Stað var reist árið 1884 úr timbri og tekur alls um 80 manns í sæti. Hún var endurbyggð á árunum 1983 til '86 sem næst að upprunalegri gerð. Yfir altarinu er tréskurðarskreyting. Forn altaristafla kirkjunnar sýnir heilaga kvöldmáltíð en hún er máluð á tré.
Staður var viðkomustaður landspóstsins áður en bílaumferð hófst yfir Holtavörðuheiði. Vestan Hrútafjarðarár á móts við Stað er verslunarstaðurinn Staðarskáli.
Staðir
Staður; Staðardalur; Hrútafjörður; Holtavörðuheiði; Hrútafjarðará; Staðarskáli:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Kir
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.3.2019
Tungumál
- íslenska