Hrútafjörður

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hrútafjörður

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Hrútafjörður er um 36 km langur fjörður, sem liggur suður úr Húnaflóa. Næsti fjörður fyrir norðan hann er Bitrufjörður. Byggðin á vesturströndinni, Strandamegin, kallaðist Bæjarhreppur og var syðsta sveitarfélagið á Ströndum. Skráður íbúafjöldi í hreppnum var um það bil 100 manns, sem hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og þjónustu. Dálítið þéttbýli er á Borðeyri. Eftir að sameining Húnaþings vestra og Bæjarhrepps var samþykkt þann 3. desember 2011 voru þessi tvö sveitarfélög sameinuð um áramótin 2011-2012. Sveitarfélagið Húnaþing vestra nær því upp á miðjan Stikuháls, sem aðskilur Hrútafjörð og Bitrufjörð á Ströndum.

Við austanverðan fjörðinn var áður Staðarhreppur, en er nú hluti af Húnaþingi vestra. Þar er Reykjatangi þar sem er Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna og áður var rekinn Héraðsskólinn á Reykjum. Við miðjan Hrútafjörð er Hrútey sem er í eigu Melstaðarkirkju. Í eynni er gjöfult æðarvarp.

Inn Hrútaförð var siglingaleið fraktskipa fyrr á árum og sigldu þau þá inn til Borðeyrar með vistir og varning. Hrútafjörður þótti erfiður til siglinga fyrir stór skip sökum þess hve skerjóttur hann er. Nokkur hætta var því á að flutningaskip tækju niðri á einhverjum köflum í firðinum.

Mörk Stranda og Húnaþings, og þar með einnig mörk Vestfjarða og Norðurlands, liggja frá botni Hrútafjarðar með Hrútafjarðará, síðan vestur yfir miðja Holtavörðuheiði upp á Tröllakirkju. Innsti byggði bærinn var áður Grænumýrartunga en er núna Óspaksstaðir eftir að Grænumýrartunga fór í eyði árið 1967.

Í Landnámabók er sagt að Ingimundur gamli Þorsteinsson hafi gefið firðinum nafn þegar hann kom þar við í leit sinni að landi til að nema og fann tvo hrúta. Bálki Blængsson er hins vegar sagður hafa numið land í Hrútafirði og búið á Bálkastöðum og síðan í Bæ. Hann á að hafa verið son Sóta af Sótanesi og barist í Hafursfjarðarorustu gegn Haraldi konungi. Í landnámi Bálka byggðu síðan landnámsmennirnir Arndís auðga Steinólfsdóttir, Grenjuður og Þröstur Hermundarsynir, Eysteinn meinfretur Álfsson og Þóroddur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sæberg í Hrútafirði

Identifier of related entity

HAH00764

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Litlatunga í Staðarbakkasókn Hrútafirði

Identifier of related entity

HAH00970

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hrútey Hrútafirði ((1900))

Identifier of related entity

HAH00306

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hrútey Hrútafirði

is the associate of

Hrútafjörður

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Staðarkirkja í Hrútafirði (1886 -)

Identifier of related entity

HAH00582

Category of relationship

associative

Type of relationship

Staðarkirkja í Hrútafirði

is the associate of

Hrútafjörður

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tannastaðir / Tannstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Tannastaðir / Tannstaðir í Hrútafirði

is the associate of

Hrútafjörður

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tannstaðabakki ((1950))

Identifier of related entity

HAH00584

Category of relationship

associative

Type of relationship

Tannstaðabakki

is the associate of

Hrútafjörður

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Category of relationship

associative

Type of relationship

Borðeyri

is the associate of

Hrútafjörður

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Húnaflói (874 -)

Identifier of related entity

HAH00891

Category of relationship

associative

Type of relationship

Húnaflói

is the associate of

Hrútafjörður

Dates of relationship

Description of relationship

gengur úr Húnaflóa vestast

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00875

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places