Solveig Bergljót Stefánsdóttir (1879-1961) vkk Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Solveig Bergljót Stefánsdóttir (1879-1961) vkk Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.2.1879 - 6.7.1961

Saga

Solveig Bergljót Stefánsdóttir 20. febrúar 1879 - 6. júlí 1961. Verkakona á Akureyri. Vinnukona Brandsstöðum 1901, Holti í Svínadal 1910. Ógift bústýra Bjarnastöðum Þingi 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Stefán Stefánsson 19. október 1850 - 7. febrúar 1885. Bóndi í Syðri-Ey 1880 og á Syðra-Hóli í Vindhælishr., A-Hún. og kona hans 17.10.1874; Ingileif Guðmundsdóttir 26. febrúar 1848 - 1. ágúst 1932 Húsfreyja í Syðri-Ey 1880 og á Syðra-Hóli í Vindhælishr., A-Hún. Ekkja Stóradal 1890, Brandsstöðum 1901, Hrafnabjörgum 1910 og Geirastöðum 1920.,

Systkini hennar;
1) Vilhelmína Hendrika Stefánsdóttir 1. júlí 1875 - 4. maí 1955 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja Brandsstöðum 1901, maður hennar; Jón Stefánsson 3. október 1867 - 5. október 1935. Bóndi Brandssöðum og Rútsstöðum í Svínavatnshr., A-Hún, Hrafnabjörgum 1910. Verkamaður á Akureyri 1930.
2) Finnbogi Stefánsson 19. júní 1877 Syðri-Ey 1880, Smyrlabergi 1890 hjá Guðmundi móðurbróður sínum. Vinnumaður Guðlaugsstöðum 1901. Bóndi Eiðsstöðum 1910 og Brún 1920. Kona Finnboga; Katrín Guðnadóttir 31. júlí 1884 - 13. nóvember 1971 Eiðsstöðum 1910. Ekkja á Hallveigarstíg 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðmundur Stefánsson 10.5.1880 -1.7.1882
4) Jónas Stefánsson 11. október 1881 - 4. janúar 1960 Bóndi á Geirastöðum í Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar verkamaður á Akureyri. Miðstöðvarkyndari á Akureyri 1930. M1, Aðalbjörg Signý Valdimarsdóttir 4. október 1887 - 8. október 1927 Húsfreyja á Geirastöðum í Sveinsstaðahr. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra; Finnbogi Stefáns Jónasson (1923-1979). M2; Jónasína Broteva Þorsteinsdóttir 31. desember 1883 - 7. apríl 1962 Verkakona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Sambýlingur; Ólafur Ingimar Arnórsson 5.7.1883 - 26.11.1964. Kaupmaður í Reykjavík. Bóndi Bjarnastöðum Þingi 1920. Bústýra hans.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Stefánsson (1881-1960) Geirastöðum í Þingi (11.10.1881 - 4.1.1960)

Identifier of related entity

HAH05836

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Stefánsson (1881-1960) Geirastöðum í Þingi

er systkini

Solveig Bergljót Stefánsdóttir (1879-1961) vkk Akureyri

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Stefánsson (1877-1923) Brún (19.6.1877 - 8.2.1923)

Identifier of related entity

HAH03418

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnbogi Stefánsson (1877-1923) Brún

er systkini

Solveig Bergljót Stefánsdóttir (1879-1961) vkk Akureyri

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík (5.7.1883 - 26.11.1964)

Identifier of related entity

HAH09237

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík

er maki

Solveig Bergljót Stefánsdóttir (1879-1961) vkk Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarnastaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

HAH00068

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarnastaðir í Þingi

er stjórnað af

Solveig Bergljót Stefánsdóttir (1879-1961) vkk Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07079

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir