Snjólaug Baldvinsdóttir (1861-1949) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Snjólaug Baldvinsdóttir (1861-1949) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Lilja Snjólaug Baldvinsdóttir (1861-1949) Blönduósi
  • Snjólaug Baldvinsdóttir Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.7.1875 - 3.9.1960

Saga

Lilja Snjólaug Baldvinsdóttir f. 3. sept. 1875 Hálsi í Svarfaðardal, d. 3. sept. 1960. Tökubarn Hæringsstöðum 1880. Húsfreyja á Blönduósi. Verkakona á Blönduósi 1930.
Kristinshúsi 1920 [Sólheimar]. Ekkja Snjólaugarhúsi 1933-41.

Staðir

Háls í Svarfaðardal; Bakki; Hæringsstaðir; Kristinshús [Sólheimar] 1916-1920; Smiðja Einars á Einarsnesi / Snjólaugarhús 1933-41:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Baldvin Jónsson 15. feb. 1847 - 27. júní 1913. Bóndi og járnsmiður á Bakka og á Brekku í Svarfaðardal og barnsmóðir hans; Guðlaug Jónsdóttir 26. apríl 1853 - 11. sept. 1875. Var í Ytra-Kálfskinni, Stærraárskógssókn, Eyj. 1860. Vinnukona á Hálsi.

Kona Baldvins 6.10.1877; Soffía Björnsdóttir 6. feb. 1840 - 12. maí 1910. Húsfreyja á Bakka í Svarfaðardal, síðar á Brekku. Var í Koti, Urðasókn, Eyj. 1845. Húsfreyja í Bakka, Tjarnarsókn, Eyj. 1901.
Systkini Snjólaugar samfeðra;
1) Zophonías Guðlaugur Baldvinsson 6. nóv. 1876 - 9. des. 1953. Bóndi á Tungufelli í Svarfaðardal, Eyj. 1901-03. Var á Akureyri 1910. Bifreiðarstjóri á Akureyri og í Reykjavík, síðast bifreiðareftirlitsmaður þar.
2) Sigurður Baldvinsson 29. júlí 1878 - 8. júlí 1881. Hjá foreldrum á Bakka, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Var aðeins skírður Sigurður skv. skírnarskráningu í prestþjónustubók en á manntali 1880 er hann skráður heita Sigurður Aðalsteinn og vera má að hann hafi verið skírður báðum nöfnunum þó prestur skrái það ekki.
3) Sigríður Valgerður Baldvinsdóttir 27. jan. 1881 - 24. júní 1881.

Maður hennar 16.8.1913; Kristinn Sigurjón Einarsson f. 21. júní 1871 Galtalæk Biskupstungum, d. 10. júní 1921,
Börn þeirra;
1) Guðrún Exilóna Kristinsdóttir 29. des. 1913 - 23. nóv. 1914
2) Baldvin Marinó Kristinsson 3. júlí 1917 - 1993. Var á Blönduósi 1930. Leigubifreiðarstjóri á Akureyri og í Svíþjóð.
3) Andvanafætt sveinbarn (1917).
Fósturbarn 1920;
1) Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir f. 18. ágúst 1915 d. 26. sept. 2000. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skráð Jóhanna Sigurlaug þegar skírn var skráð í prestþjónustubók Þingeyraklausturs. Sjá Vinaminni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einarsnes Blönduósi (1898 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00096

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldvin Marinó Kristinsson (1917-1993) Var á Blönduósi 1930. (3.7.1917 - 1993)

Identifier of related entity

HAH02553

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldvin Marinó Kristinsson (1917-1993) Var á Blönduósi 1930.

er barn

Snjólaug Baldvinsdóttir (1861-1949) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólheimar Blönduósi

er stjórnað af

Snjólaug Baldvinsdóttir (1861-1949) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04958

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Svarfdæla II bls 182

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir