Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.10.1897 - 27.4.1985
Saga
Snæbjörn Jónsson 30. október 1897 - 27. apríl 1985. Bóndi á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu og Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952. Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
Systkini;
1) Bjarni Jónsson 13. ágúst 1892. Fluttist til Vesturheims. Ókvæntur
2) Hannes Jónsson 17. nóvember 1893 - 17. nóvember 1977. Kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Hvammstanga 1930. Alþingismaður og kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 17.6.1923; Hólmfríður Ólafía Jónsdóttir 22. október 1900 [3.11.1900] - 11. ágúst 1958 Var í Mæri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fædd 3.11.1900 skv. kb.
3) Guðrún Jónsdóttir 10.5.1895 - 1.1980. Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Seljabrekku I við Vesturgötu, Reykjavík 1920. Saumakona í Chicago, Cook, Illinois, Bandaríkjunum 1930 og 1940.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 1. apríl 1899 - 4. apríl 1899. Þórormstungu.
5) Skúli Jónsson 3.8.1901 - 12.7.1999. Vinnumaður í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Verkamaður og verslunarmaður. Síðast bús. á Selfossi. Kona hans; Ástríður Helga Sigurjónsdóttir 10.7.1909 - 25.6.1997. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi.
6) Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir 1. júní 1903 - 20. janúar 1967 Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi kona hans 28.6.1924; Hannes Pálsson 18. apríl 1898 - 15. janúar 1978. Bóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík. Þau skildu
Kona hans 29.8.1920; Herdís Sigríður Emilía Guðmundsdóttir 6. júlí 1898 - 18. desember 1967. Húsfreyja á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Vatnsdal. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn;
1) Jón Hannes Snæbjörnsson 10.11.1924 - 6.9.1985. Forstjóri í Reykjavík. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1945; Ásgerður Bjarnadóttir
2) Þórður Snæbjörnsson 19. okt. 1931 - 19. júní 2011. Garðyrkjumaður í Hveragerði. Kona hans er; Ingibjörg Jónasdóttir. Þau eiga fimm börn.
3) Bjarni Snæbjörnsson 7. júlí 1939 - 23. mars 2022. Bifvélavirki í Hveragerði, Var á Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Kvæntur Margréti Kristjánsdóttur frá Reykjavík. Þau eiga þrjú börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 24.11.2023
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði 24.11.2023
Íslendingabók
NT 7.5.1985. https://timarit.is/page/3595919?iabr=on
mbl 17.9.1985. https://timarit.is/page/1619040?iabr=on