Skútaeyrar á Grímstunguheiði

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Skútaeyrar á Grímstunguheiði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Skútaeyrar eru dalverpi á Grímstunguheiði, áin rennur eftir því miðju. Hún er nokkuð vatnsmikil og víða straumþung. I ánni eru lygnur á stöku stað. Þar er hún dýpri og straumþunginn minni. Einhvern tíma var hér búið enda landgæði fyrir búsmala sem þá var höfuðkostur hvers býlis. Bærinn hér Skúti og stóð hinum megin árinnar.

Places

Grímstunguheiði; Skúti; Hólmakvísl;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

„Steingrímur skáld Thorsteinsson gisti einu sinnl á Skúteyrum (vorið 1874) með elnhverjum öðrum höfðingjum (sbr. sögur Þórhalls biskups, Alm. bókafélagið 1961) á leið norður. Þá svaf Steingrímur minna en hinir og var þá að yrkja kvæðið: ÞÚ BLÁFJALLAGEIMUR. Á Skúteyrum sést ekkert álftavatn, en kvæðið hefur átt að lýsa unaði heiðarínnar eins og hann sá hana á leið sinnl norður.„

Internal structures/genealogy

General context

Á Grímstunguheiðarvegi, og fleiri mannvirkjum á heiðinni, er hægt að kynnast ýmsum náttúrufræðilegum atriðum. Flóadragið við Hólmakvísl, sem áður er getið, liggur fast að kvíslinni. Á suðurbakka hennar og síðan áfram er grýtt en þó að mestu gróið land. Jarðvegur er þar mjög grunnur. Við vegalagninguna og umferð, sem fylgdi í kjölfarið, eyddist gróður á langri og rúmlega þriggja metra breiðri ræmu. Þegar dragið varð ófært, hættu menn að fara rudda veginn alveg að kvíslinni og beygðu út af honum nokkru sunnar, komu svo aftur á hann spölkorn fyrir norðan dragið. Glöggar götur sína þá leið. Frá þessum vegamótum og að flóadraginu hefur ruddi vegurinn ekki verið farinn síðan um aldamót og nýgræðingur því ekki orðið fyrir neinum spjöllum vegna umferðar í 70 ár. Þó er fjarri því, að gróður sé þar orðinn jafnmikill og utan vegarins. Þetta sýnir, hve gróðurmyndun er hæg, þegar komið er 600 m yfir sjó.

Relationships area

Related entity

Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00017

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00467

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Árbók Ferðafélags Íslands árið 1962, um Arnarvatnsheiði og Tvídægru eftir Þorstein Þorsteinsson frá Húsafelli. Bls. 78
Við dauðans dyr – Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1995), Bls. 179-182. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000522327

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places