Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Skúli Pálsson (1932-2001) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.12.1932 - 3.3.2001
Saga
Skúli Pálsson fæddist í Reykjavík 23. desember 1932. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 3. mars síðastliðinn. Útför Skúla fer fram frá Blönduósskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Reykjavík: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Skúli starfaði alla tíð hjá Landssíma Íslands, fyrst hjá föður sínum en lengst af sem yfirsímaverkstjóri á Blönduósi eða í yfir 50 ár.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru: Páll Jónsson, f. 15. ágúst 1909, d. 25. júlí 1982, 15. ágúst 1909 - 25. júlí 1982. Sjómaður á Grettisgötu 80, Reykjavík 1930. Símavarðarstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík og Margrét Árnadóttir, f. 14. júní 1910, d. 19. feb. 1966.
Systkini Skúla voru: Ágústa, Fjóla sem er látin, Jón Ingi og Hafþór.
Skúli kvæntist 23. des. 1952 Nönnu Tómasdóttur, f. 9 ágúst 1932.
Börn þeirra eru:
1) Ingibjörg Dúna, f. 21. ágúst 1952, eiginmaður hennar er Hjörtur Þór Guðbjartsson 23. október 1952. Kjörsonur: Skúli Tómas Hjartarson, f. 17.5.1972.
2) Páll, f. 19 okt. 1957, eiginkona hans er Anna Björg Hilmarsdóttir f. 10. mars 1957, sonur Skúli.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.7.2017
Tungumál
- íslenska