Item 13332b - Leikfélag Blönduós. Ráðskona Bakkabræðra 1961

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HAH 2017/037-13332b

Title

Leikfélag Blönduós. Ráðskona Bakkabræðra 1961

Date(s)

  • 1961 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í tiff.

Context area

Name of creator

Archival history

Ráðskona Bakkabræðra eftir norska leikskáldið Oskar Braaten, fjallar á gamansaman hátt um samskipti bræðranna á Bakka við ráðskonu sem þeir ráða úr Reykjavík. Þarna er skopleikurinn upp á sitt besta og hláturtaugar áhorfenda kitlaðar til hins ýtrasta.

Ráðsskona Bakkabræðra fjallar á gamansaman hátt um samskipti þeirra Gísla, Eiríks og Helga við ráðskonuna Gróu sem vill gera endaskipti á subbuskap og slæmum siðum bræðranna. Einnig koma við sögu hin tilfinninganæmi Axel og náttúrubarnið Hildur sem óhjákvæmilega dragast saman. Og eins og í öllum góðum gamanleikjum eru illmennin ekki langt undan og þau gera sínar skráveifur á gamansaman hátt. Ráðskona Bakkabræðra er verk í anda hinna bráðsmellnu dönsku gamanleikja sem skemmtu landsmönnum svo vel á fyrri hluta 20. aldar

Ráðsskona Bakkabræðra var fyrst sett upp af Leikfélagi Hafnarfjarðar í lok heimstyrjaldarinnar seinni og var það sýnt í Gúttó við fádæma vinsældir. Nokkrum árum seinna var það sett upp aftur og þá var ákveðið að sýna það í Bæjarbíó sem tók mun fleiri áhorfendur en Gúttó. Enn létu vinsældirnar ekki á sér standa og ásóknin var svo mikil í miða að fólk gerði sér far úr Reykjavík til að standa í biðröð í tvo, þrjá tíma. Einn sýningargestur sem fór á verkið fimm sinnum hafði á orði að leikritið væri svo fyndið að hláturtaugarnar í honum væru lamaðar eftir sýningu.

Leikritið var fyrst sýnt af Leikfélagi Blönduós 1944

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

GPJ

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

GPJ 27.12.2019. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area