Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Skúli Jónasson frá Eiðsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.2.1926 -

Saga

Skúli Jónasson 12. feb. 1926. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., Hún. 1930. Byggingameistari og bankastarfsmaður á Siglufirði.

Staðir

Eiðsstaðir; Siglufjörður:

Réttindi

Starfssvið

Byggingameistari; Bankastarfsmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Skúla voru Jónas Guðmundsson bóndi á Eiðsstöðum, f. 19. janúar 1879, d. 25. september 1933, og kona hans Ólöf Bjarnadóttir, f. 3. ágúst 1884, d. 18. júlí 1957. Foreldrar Jónasar voru Guðmundur Árnason bóndi í Syðra-Tungukoti, Víðimýrarseli og Mikley í Vallhólmi í Skagafirði, f. 19. desember 1830 í Dalasýslu, d. 26. janúar 1880, og kona hans Ingiríður Þorbergsdóttir, f. 17. september 1837 í Austur-Húnavatnssýslu, d. 23. desember 1923. Foreldrar Ólafar voru Bjarni Sveinsson smiður og sjómaður að Valbraut í Garði í Gullbringusýslu, f. 22. apríl 1859 í Gullbringusýslu, d. 18. september 1921, og kona hans Ásta María Sveinsdóttir, f. 6. september 1855 í Vestur-Húnavatnssýslu, d. 28. júlí 1919.

Systkini Skúla eru átta:
1) Bjarni Jónasson, f. 16. ágúst 1905, d. 5. apríl 1906.
2) Ásta María Jónasdóttir hjúkrunarkona, f. 18. janúar 1909, d. 18. júní 1967. Maður hennar var Marínó Ragnar Helgason 4.6.1913 -29.3.1991,verslunarstjóri.
3) Bjarni Jónasson, f. 1. febrúar 1911, d. 3. mars 1915.
4) Þorleifur Ragnar Jónasson 27. okt. 1913 - 6. okt. 2003. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., Hún. 1930. Bæjargjaldkeri á Siglufirði, síðar framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Siglufjarðar. Kona hans 29. maí 1943; Guðrún Sigurbjörg Ólafsdóttir Reykdal 16. des. 1922 - 21. sept. 2005. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðmundur Jónasson, f. 21. nóvember 1916, d. 6. desember 1916.
6) Guðmundur Jónasson útibússtjóri, f. 10. febrúar 1918. Kona hans er Margrét María Jónsdóttir 19.8.1927.
7) Ingiríður Jónasdóttir Blöndal húsmóðir, f. 9. október 1920. Maður hennar er Ragnar Magnús Auðunn Magnússon Blöndal29.6.1918 byggingameistari.
8) Aðalheiður Jónasdóttir húsmóðir, f. 30. desember 1922, d. 16. febrúar 1995. Maður hennar er Hörður Haraldsson 28.2.1916, byggingameistari Reykjavík.

Ragnar kvæntist 29. maí 1943 Guðrúnu Reykdal, f. 16. desember 1922. Foreldrar hennar voru Ólafur J. Reykdal trésmiður á Siglufirði, f. 10. júní 1869, d. 20. desember 1960, og kona hans Sæunn Oddsdóttir, f. 18. júlí 1895, d. 24. júní 1938. Börn Ragnars og Guðrúnar eru þrjú: 1) Ólafur bókaútgefandi í Reykjavík, f. 8. september 1944. Kona hans er Elín Bergs skrifstofumaður, f. 11. júní 1949. Synir þeirra eru tveir: Ragnar Helgi grafískur hönnuður, f. 5. október 1971. Kona hans er Margrét Sigurðardóttir kennari. Börn þeirra eru Diljá og Ólafur Kári. Kjartan Örn, f. 25. október 1972. Hann stundar framhaldsnám við Harvardháskóla í Bandaríkjunum. Kona hans er Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir líffræðingur og börn þeirra eru Valtýr Örn og Elín Halla. 2) Jónas ritstjóri í Reykjavík, f. 24. febrúar 1948. Kona hans er Katrín Guðjónsdóttir, læknaritari, f. 27. maí 1950. Þau eiga tvo syni, þeir eru: Ragnar héraðsdómslögmaður, f. 20. júlí 1976, og Tómas laganemi, f. 7. ágúst 1980. 3) Edda húsmóðir í Hollandi, f. 4. október 1949. Maður hennar er Óskar Már Sigurðsson flugstjóri, f. 27. júní 1949. Þau eiga þrjá syni, þeir eru: Sigurður Rúnar tölvufræðingur, f. 6. júní 1975. Kona hans er Stephanie Óskarsson-Colaris, sálfræðingur. Þau eiga einn son, Kjartan Pieter. Ólafur Ragnar nemi, f. 17. ágúst 1981. Ásgeir Þór nemi, f. 26. júní 1984.

Kona hans Jóna Guðrún Jónsdóttir 6.6.1930, Siglufirði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum (19.1.1879 - 25.9.1933)

Identifier of related entity

HAH05804

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

er foreldri

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum (27.10.1913 - 6.10.2003)

Identifier of related entity

HAH01853

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum

er systkini

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum (9.10.1920 - 8.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01516

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

er systkini

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum (30.12.1922 - 16.2.1995)

Identifier of related entity

HAH01006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum

er systkini

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02887

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.7.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir