Skúli Jóhannsson (1862-1902) Winnipeg frá Haugi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Skúli Jóhannsson (1862-1902) Winnipeg frá Haugi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.3.1862 - 23.8.1902

Saga

Skúli Jóhannsson 30. mars 1862 - 23. ágúst 1902. Tökubarn á Hóli, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Barn hans á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 sennilega frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. 1862.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Ásmundsson 29. febrúar 1836 - 31. október 1909. Var á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði. Bóndi í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og kona hans 24.10.1860; Guðrún Gunnlaugsdóttir 24. júní 1838 - 1. september 1880. Húsfreyja á Haugi í Miðfirði. Var fyrst skrifuð dóttir Magnúsar Hinrikssonar, bróður Gunnlaugs.
Seinni kona Jóhanns 22.5.1886; Arndís Halldórsdóttir 15. janúar 1851 - 4. júlí 1938. Vinnukona í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.

Alsystkini;
1) Magdalena Sólrún Jóhannsdóttir 6.4.1861.
2) Helga Hólmfríður Jóhannsdóttir 21.5.1863 - 17.2.1865.
3) Magdalena Helga Jóhannsdóttir 12.4.1865- 12.7.1866.
4) Ása Magdalena Jóhannsdóttir 23.7.1866 - 7.6.1868.
5) Gunnlaugur Jóhannsson 13. september 1867 - 1. maí 1948 Fór til Vesturheims 1887 frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. Kaupmaður í Winnipeg. Kona hans 15.7.1908; Guðrún Jóhannsdóttir 22. mars 1872 - 16. júlí 1935. Fór til Vesturheims 1874 frá Sæunnarstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
6) Hinrik Jóhannsson 4.2.1872 - 6.5.1872.
7) Helga Jóhannsdóttir Thompson 24. júní 1873 - 4.7.1920. Barn hans á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. gift Jósep Thompson
8) Halldór Jóhannsson 1874, finnst ekki í Íslendingabók.
9) Haraldur Jóhannsson 1875, finnst ekki í Íslendingabók.
10) Ásmundur Pétur Jóhannsson [Johannson] 6. júlí 1875 - 23. október 1953 Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Smiður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Byggingameistari í Winnipeg. Kona Ásmundar 9.6.1899; Sigríður Jónasdóttir 18. september 1878 - 1. október 1934. Dóttir þeirra á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Frá Húkum í Miðfirði. https://www.familysearch.org/tree/person/details/9N9Z-ZHL
Systkini samfeðra;
4) Halldór Jóhannsson 22. des. 1889 - 13. maí 1962. Var á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi á Haugi, en síðar á Hvammstanga. Var í Höfn, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957. Kona Halldórs 1913; Guðrún Jónasdóttir 10. mars 1892 - 7. sept. 1983. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var í Höfn, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Hún var jarðsungin á Melstað 17. september. Þeim hjónum varð ekki barna auðið en ólu upp nokkur fósturbörn.
Barn Arndísar;
5) Oddfríður Jónsdóttir 15. desember 1876 - 5. maí 1906. Tökubarn í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1880. Var í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Lést af barnsburði.

Kona hans 23.1.1890; Solveig Guðrún Sigurðardóttir Hjaltalín (Solveig Gudrun Johannsson) 11. ágúst 1859 - 22. okt. 1945. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Dóttir bóndans á Spena, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Spena, Efranúpssókn, Hún.
Börn;
1) Sigurður Hjaltalín Jóhannsson 17.10.1892 - 22.8.1894. Winnipeg
2) Sigurður Hjaltalín Skúlason 1895- 29.5.1900. Winnipeg

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi (5.7.1820 - 20.5.1879)

Identifier of related entity

HAH06546

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1889 - 1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haugur í Miðfirði V-Hvs

Identifier of related entity

HAH00836

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Ásmundsson (1836-1909) Haugi í Miðfirði (29.2.1836 - 31.10.1909)

Identifier of related entity

HAH05294

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Ásmundsson (1836-1909) Haugi í Miðfirði

er foreldri

Skúli Jóhannsson (1862-1902) Winnipeg frá Haugi

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jóhannsson (1889-1962) Haugi V-Hvs (22.12.1889 - 13.5.1962)

Identifier of related entity

HAH04666

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jóhannsson (1889-1962) Haugi V-Hvs

er systkini

Skúli Jóhannsson (1862-1902) Winnipeg frá Haugi

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásmundur Jóhannsson (1875-1953) Winnipeg (6.7.1875 - 23.10.1953)

Identifier of related entity

HAH03659

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásmundur Jóhannsson (1875-1953) Winnipeg

er systkini

Skúli Jóhannsson (1862-1902) Winnipeg frá Haugi

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05714

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 20.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/9N9Z-ZHM
Föðurtún bls. 379, 390, 393.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir